FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 05:00

Ţađ ţarf ađ bera virđingu fyrir lifibrauđi annarra

FRÉTTIR

Mjólkin kostar meira en melónan minna

 
Innlent
15:24 11. FEBRÚAR 2016
32-53%. Ţá lćkkar einnig kílóverđiđ á gulri melónu um 19-40%.
Könnun ASÍ var gerđ á sama tíma í Bónus, Krónunni, Nettó, Fjarđarkaupum, Samkaupum Úrval, Hagkaupum, Víđi og Iceland.
32-53%. Ţá lćkkar einnig kílóverđiđ á gulri melónu um 19-40%. Könnun ASÍ var gerđ á sama tíma í Bónus, Krónunni, Nettó, Fjarđarkaupum, Samkaupum Úrval, Hagkaupum, Víđi og Iceland. VÍSIR/VILHELM

Mjólkurvörur sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verðið á þann 5. febrúar síðastliðinn og þann 16. mars í fyrra eru allar dýrara í öllum verslunum nú en þá. Hins vegar hafa ávextir lækkað í verði á milli ára alls staðar.

Sem dæmi um hækkanir á mjólkurvöru sem nefndar eru í tilkynningu ASÍ eru að 400 grömm af smjörva hafa hækkað um 9-20% á milli ára, MS rækjuostur um 3-8% og 400 grömm af rjómaosti til matargerðar um 4-8%.

Ávextir sem lækkað hafa í verði eru til dæmis vatnsmelóna en kílóverðið lækkar um 32-53%. Þá lækkar einnig kílóverðið á gulri melónu um 19-40%.

Könnun ASÍ var gerð á sama tíma í Bónus, Krónunni, Nettó, Fjarðarkaupum, Samkaupum Úrval, Hagkaupum, Víði og Iceland og var verð á 140 tegundum kannað. Nánari upplýsingar um könnunina má nálgast hér.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Mjólkin kostar meira en melónan minna
Fara efst