FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR NÝJAST 23:30

David Bowie sigurvegari Brit-verđlaunahátíđarinnar

LÍFIĐ

Mjólkin kostar meira en melónan minna

 
Innlent
15:24 11. FEBRÚAR 2016
32-53%. Ţá lćkkar einnig kílóverđiđ á gulri melónu um 19-40%.
Könnun ASÍ var gerđ á sama tíma í Bónus, Krónunni, Nettó, Fjarđarkaupum, Samkaupum Úrval, Hagkaupum, Víđi og Iceland.
32-53%. Ţá lćkkar einnig kílóverđiđ á gulri melónu um 19-40%. Könnun ASÍ var gerđ á sama tíma í Bónus, Krónunni, Nettó, Fjarđarkaupum, Samkaupum Úrval, Hagkaupum, Víđi og Iceland. VÍSIR/VILHELM

Mjólkurvörur sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verðið á þann 5. febrúar síðastliðinn og þann 16. mars í fyrra eru allar dýrara í öllum verslunum nú en þá. Hins vegar hafa ávextir lækkað í verði á milli ára alls staðar.

Sem dæmi um hækkanir á mjólkurvöru sem nefndar eru í tilkynningu ASÍ eru að 400 grömm af smjörva hafa hækkað um 9-20% á milli ára, MS rækjuostur um 3-8% og 400 grömm af rjómaosti til matargerðar um 4-8%.

Ávextir sem lækkað hafa í verði eru til dæmis vatnsmelóna en kílóverðið lækkar um 32-53%. Þá lækkar einnig kílóverðið á gulri melónu um 19-40%.

Könnun ASÍ var gerð á sama tíma í Bónus, Krónunni, Nettó, Fjarðarkaupum, Samkaupum Úrval, Hagkaupum, Víði og Iceland og var verð á 140 tegundum kannað. Nánari upplýsingar um könnunina má nálgast hér.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Mjólkin kostar meira en melónan minna
Fara efst