ŮRIđJUDAGUR 28. MARS NŢJAST 21:30

Valsmenn stefna ß undan˙rslitin Ý ┴skorendabikar Evrˇpu

SPORT

Milner: Getum ekki veri­ vonsviknir me­ stig

 
Enski boltinn
18:58 19. MARS 2017
Milner rÚtt ß­ur en Sky gˇma­i hann Ý vi­tal.
Milner rÚtt ß­ur en Sky gˇma­i hann Ý vi­tal. V═SIR/GETTY
Gu­mundur Marinˇ Ingvarsson skrifar

James Milner markaskorari Liverpool segist ekki geta verið vonsvikinn með stig gegn sterku liði Manchester City.

„Bæði lið reyndu allt hvað þau gátu. Ég er viss um að þetta var góður leikur fyrir hlutlausa á að horfa,“ sagði Milner.

„Það er alltaf vonbrigði að fá ekki öll stigin þegar þú kemst yfir en jafntefli var sanngjörn úrslit.

„Þeir eru með svo gott lið. Það er hlaupageta úr öllum stöðum og allir eru á tánum. Hingað er ekki auðvelt að koma. Við getum ekki verið of vonsviknir með stig,“ sagði Milner eftir leikinn í dag.

Milner var að lokum spurður út í atvik í fyrri hálfleik þar sem hann virtist brjóta á Raheem Sterling leikmanni Manchester City í vítateig Liverpool.

„Þetta var 50-50. Þetta var eitt af þeim sem stundum er dæmt á. Blessunarlega fyrir mig var það ekki gert.“


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Enski boltinn / Milner: Getum ekki veri­ vonsviknir me­ stig
Fara efst