Mikill vatnsleki í Egilshöll: „Við gripum bara allt tiltækt, bala, bjórfötur og tuskur“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. mars 2015 20:30 Mikið tjón varð þegar um þúsund fermetra þakdúkur Egilshallarinnar rifnaði upp í óveðrinu í gær. Vatn flæddi inn í húsið og stóðu starfsmenn í ströngu við að bjarga verðmætum. Iðnaðarmenn hafa í allan dag unnið að því að laga þak Egilshallarinnar en stór hluti af þakdúknum rifnaði upp þegar veðurofsinn gekk yfir landið í gær. „Um átta leytið þá rifnaði hérna af um 40% af þakinu,“ segir Páll Bjarnason sviðstjóri fasteignaumsýslu Regins. Páll segir blásara einnig hafa fokið af þakinu og nokkra hættu hafa skapast. „Sem betur fer þá gerðist þetta snemma morguns og fáir á ferli. Í framhaldi þá reyndum við að tryggja öryggi og tæmdum hérna bílastæði, “ segir Páll. Þá lokaði lögreglan nærliggjandi vegum. Upp úr klukkan tvö í gær komust svo menn upp á þakið og var þá reynt að setja plast yfir. Síðdegis fór að rigna og þá tók vatn að leka inn í húsið. Starfsfólk stóð þá í ströngu við að bjarga verðmætum innandyra. „Þetta var hérna svona hressilega innisturta. Það er eiginlega besta orðið. Það fór bara að leka af krafti og hérna mikil læti í veðrinu. Við gripum bara allt tiltækt, bala, bjórfötur og tuskur og sloppa og svona gerðum það sem við gátum en þetta fór betur en á horfðist samt," segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Keiluhallarinnar í Egilshöll. Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Mikið tjón varð þegar um þúsund fermetra þakdúkur Egilshallarinnar rifnaði upp í óveðrinu í gær. Vatn flæddi inn í húsið og stóðu starfsmenn í ströngu við að bjarga verðmætum. Iðnaðarmenn hafa í allan dag unnið að því að laga þak Egilshallarinnar en stór hluti af þakdúknum rifnaði upp þegar veðurofsinn gekk yfir landið í gær. „Um átta leytið þá rifnaði hérna af um 40% af þakinu,“ segir Páll Bjarnason sviðstjóri fasteignaumsýslu Regins. Páll segir blásara einnig hafa fokið af þakinu og nokkra hættu hafa skapast. „Sem betur fer þá gerðist þetta snemma morguns og fáir á ferli. Í framhaldi þá reyndum við að tryggja öryggi og tæmdum hérna bílastæði, “ segir Páll. Þá lokaði lögreglan nærliggjandi vegum. Upp úr klukkan tvö í gær komust svo menn upp á þakið og var þá reynt að setja plast yfir. Síðdegis fór að rigna og þá tók vatn að leka inn í húsið. Starfsfólk stóð þá í ströngu við að bjarga verðmætum innandyra. „Þetta var hérna svona hressilega innisturta. Það er eiginlega besta orðið. Það fór bara að leka af krafti og hérna mikil læti í veðrinu. Við gripum bara allt tiltækt, bala, bjórfötur og tuskur og sloppa og svona gerðum það sem við gátum en þetta fór betur en á horfðist samt," segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Keiluhallarinnar í Egilshöll.
Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira