Mikill vatnsleki í Egilshöll: „Við gripum bara allt tiltækt, bala, bjórfötur og tuskur“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. mars 2015 20:30 Mikið tjón varð þegar um þúsund fermetra þakdúkur Egilshallarinnar rifnaði upp í óveðrinu í gær. Vatn flæddi inn í húsið og stóðu starfsmenn í ströngu við að bjarga verðmætum. Iðnaðarmenn hafa í allan dag unnið að því að laga þak Egilshallarinnar en stór hluti af þakdúknum rifnaði upp þegar veðurofsinn gekk yfir landið í gær. „Um átta leytið þá rifnaði hérna af um 40% af þakinu,“ segir Páll Bjarnason sviðstjóri fasteignaumsýslu Regins. Páll segir blásara einnig hafa fokið af þakinu og nokkra hættu hafa skapast. „Sem betur fer þá gerðist þetta snemma morguns og fáir á ferli. Í framhaldi þá reyndum við að tryggja öryggi og tæmdum hérna bílastæði, “ segir Páll. Þá lokaði lögreglan nærliggjandi vegum. Upp úr klukkan tvö í gær komust svo menn upp á þakið og var þá reynt að setja plast yfir. Síðdegis fór að rigna og þá tók vatn að leka inn í húsið. Starfsfólk stóð þá í ströngu við að bjarga verðmætum innandyra. „Þetta var hérna svona hressilega innisturta. Það er eiginlega besta orðið. Það fór bara að leka af krafti og hérna mikil læti í veðrinu. Við gripum bara allt tiltækt, bala, bjórfötur og tuskur og sloppa og svona gerðum það sem við gátum en þetta fór betur en á horfðist samt," segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Keiluhallarinnar í Egilshöll. Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira
Mikið tjón varð þegar um þúsund fermetra þakdúkur Egilshallarinnar rifnaði upp í óveðrinu í gær. Vatn flæddi inn í húsið og stóðu starfsmenn í ströngu við að bjarga verðmætum. Iðnaðarmenn hafa í allan dag unnið að því að laga þak Egilshallarinnar en stór hluti af þakdúknum rifnaði upp þegar veðurofsinn gekk yfir landið í gær. „Um átta leytið þá rifnaði hérna af um 40% af þakinu,“ segir Páll Bjarnason sviðstjóri fasteignaumsýslu Regins. Páll segir blásara einnig hafa fokið af þakinu og nokkra hættu hafa skapast. „Sem betur fer þá gerðist þetta snemma morguns og fáir á ferli. Í framhaldi þá reyndum við að tryggja öryggi og tæmdum hérna bílastæði, “ segir Páll. Þá lokaði lögreglan nærliggjandi vegum. Upp úr klukkan tvö í gær komust svo menn upp á þakið og var þá reynt að setja plast yfir. Síðdegis fór að rigna og þá tók vatn að leka inn í húsið. Starfsfólk stóð þá í ströngu við að bjarga verðmætum innandyra. „Þetta var hérna svona hressilega innisturta. Það er eiginlega besta orðið. Það fór bara að leka af krafti og hérna mikil læti í veðrinu. Við gripum bara allt tiltækt, bala, bjórfötur og tuskur og sloppa og svona gerðum það sem við gátum en þetta fór betur en á horfðist samt," segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Keiluhallarinnar í Egilshöll.
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira