Mikil sóknarfæri í metanóli Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 30. júlí 2013 19:23 Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. Methanex leggur til nýtt hlutfé í Carbon Recycling International, eða CRI, sem nemur 5 milljónum Bandaríkjadaga. Þetta eru um 600 milljónir króna. Er þetta mesta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. CRI framleiðir og selur endurnýjanlegt metanól sem blandað er í bensín og telst sjálfbært eldsneyti sem skilar lágmarks sótspori. Eldsneytið er unnið í koltvísýringi og dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda. CRI á og rekur verksmiðju í Svartsengi við Grindavík. Ljóst er að fjárfesting Methanex opnar fyrir möguleikann á stærri vinnslustöðvum. „Þessi fjárfesting Methanex gerir okkur kleift að klára þá verksmiðjuna í Svartsengi ásamt því að undirbúa stærri verksmiðjur sem við erum með á teikniborðinu," segir Sindri Sindrason, stjórnarformaður CRI. „Fyrsta fjárfestingin fer í að stækka verksmiðjuna sem fyrir er og við erum að skoða nokkra aðra staði hérna á Íslandi til að fjárfesta í stærri verksmiðjum í framtíðinni," segir John Floren, forstjóri Methanex. „Við viljum líka selja þessa tækni utan Íslands. Það verða önnur tækifæri til að vaxa saman." Methanex er stærsti seljandi metanóls í heiminum. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi, fyrir afskriftir, voru tæpir 19 milljarðar dala. Ástæðan fyrir þessu er rakin til hækkandi verðs á metanóli. „Já, metanól er notað í mörgum löndum sem eldsneyti, blandað saman við bensín. Það er leyft hérna í Evrópu, allt að 3%, svo það er byrjað að nota það,“ segir Foler. „Það er búið að setja ýmsar reglugerðir og lög sem eiga að færa fókusinn á endurnýjan orkugjafa. Þar er aftur á móti skortur á slíkum fyrirtækjum á markaðinum. Þannig að sóknarfærin eru mikil,“ segir Sindri að lokum. Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. Methanex leggur til nýtt hlutfé í Carbon Recycling International, eða CRI, sem nemur 5 milljónum Bandaríkjadaga. Þetta eru um 600 milljónir króna. Er þetta mesta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. CRI framleiðir og selur endurnýjanlegt metanól sem blandað er í bensín og telst sjálfbært eldsneyti sem skilar lágmarks sótspori. Eldsneytið er unnið í koltvísýringi og dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda. CRI á og rekur verksmiðju í Svartsengi við Grindavík. Ljóst er að fjárfesting Methanex opnar fyrir möguleikann á stærri vinnslustöðvum. „Þessi fjárfesting Methanex gerir okkur kleift að klára þá verksmiðjuna í Svartsengi ásamt því að undirbúa stærri verksmiðjur sem við erum með á teikniborðinu," segir Sindri Sindrason, stjórnarformaður CRI. „Fyrsta fjárfestingin fer í að stækka verksmiðjuna sem fyrir er og við erum að skoða nokkra aðra staði hérna á Íslandi til að fjárfesta í stærri verksmiðjum í framtíðinni," segir John Floren, forstjóri Methanex. „Við viljum líka selja þessa tækni utan Íslands. Það verða önnur tækifæri til að vaxa saman." Methanex er stærsti seljandi metanóls í heiminum. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi, fyrir afskriftir, voru tæpir 19 milljarðar dala. Ástæðan fyrir þessu er rakin til hækkandi verðs á metanóli. „Já, metanól er notað í mörgum löndum sem eldsneyti, blandað saman við bensín. Það er leyft hérna í Evrópu, allt að 3%, svo það er byrjað að nota það,“ segir Foler. „Það er búið að setja ýmsar reglugerðir og lög sem eiga að færa fókusinn á endurnýjan orkugjafa. Þar er aftur á móti skortur á slíkum fyrirtækjum á markaðinum. Þannig að sóknarfærin eru mikil,“ segir Sindri að lokum.
Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira