Viðskipti innlent

Mikil aukning í erlendri greiðslukortaveltu

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Í október var erlend greiðslukorta 7,1 milljarður króna en það er 1,5 milljarði króna meiri velta en í október í fyrra.
Í október var erlend greiðslukorta 7,1 milljarður króna en það er 1,5 milljarði króna meiri velta en í október í fyrra. Vísir/Stefán
Erlend greiðslukortavelta hefur aukist um 28% á síðustu 12 mánuðum. Þetta kemur fram í tölum sem Rannsóknasetur verslunarinnar hefur tekið saman.

Í október var erlend greiðslukorta 7,1 milljarður króna en það er 1,5 milljarði króna meiri velta en í október í fyrra.

Hver erlendur ferðamaður greiddi að jafnaði fyrir um 107.000 krónur með greiðslukorti sínu í október, sem er 2% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Þá keyptu ferðamenn frá Sviss fyrir hæstu upphæðirnar með greiðslukortum sínum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×