FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR NÝJAST 16:55

Ábyrgđarlaust traust

SKOĐANIR

Öll úrslit dagsins: Newcastle međ mikilvćg ţrjú stig

 
Enski boltinn
14:45 16. JANÚAR 2016
Wijnaldum fagnar marki.
Wijnaldum fagnar marki. VÍSIR/GETTY

Þremur leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þar ber helst að nefna fínn sigur Newcastle á West Ham, 2-1.

Ayoze Perez og Geroginio Wijnaldum gerðu mörk Newcastle í leiknum en Nikica Jelavic var með eitt fyrir West Ham.

Bournemouth rúllaði yfir Norwich en það voru þeir Dan Gosling, Charlie Daniels og Benik Afobe sem skoruðu sitt markið hver fyrir nýliðana.

Þá valtaði Southampton yfir WBA, 3-0 á heimavelli.

Bournemouth 3 - 0 Norwich City
Newcastle United 2 - 1 West Ham United
Southampton 3 - 0 West Bromwich Albion


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Öll úrslit dagsins: Newcastle međ mikilvćg ţrjú stig
Fara efst