ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR NÝJAST 11:10

Velta tveggja stærstu bílaleiganna jókst um 1,5 milljarða

VIÐSKIPTI

Messi fljótur að svara fyrir sig

 
Fótbolti
20:30 14. JANÚAR 2016
Messi er hér tæklaður af Gonzalez í leiknum í gær.
Messi er hér tæklaður af Gonzalez í leiknum í gær. VÍSIR/GETTY

Lionel Messi er greinilega fljótur í tilsvörum ef marka má fregnir á Spáni eftir að grannliðin Barcelona og Espanyol mættust í spænsku bikarkeppninni í gær.

Samkvæmt spænskum miðlum það hafa komið varnarmanninum Alvaro Gonzalez á óvart hversu lágvaxinn Messi er. „Þú ert virkilega lágvaxinn,“ sagði Gonzalez við Messi en það stóð ekki á svörum hjá þeim argentínska.

„Þú ert virkilega slæmur [knattspyrnumaður],“ sagði Messi sem telur 170 sentimetra og var kjörinn knattspyrnumaður ársins hjá FIFA í fimmta sinn í upphafi vikunnar.

Barcelona vann öruggan sigur á Espanyol í bikarleikjunum tveimur. Liðið hafði betur í gær, 2-0, og þar með 6-1 samanlagt.


Deila
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Sport / Fótbolti / Messi fljótur að svara fyrir sig
Fara efst