Með skýrt umboð til að breyta borginni 27. ágúst 2010 06:45 Páll Hjaltason, arkitekt, er nýr formaður skipulagsráðs Reykjavíkur. Besti flokkurinn er með skýrt umboð til breytinga í Reykjavík og tími kominn til að láta verkin tala, í góðri sátt við íbúa. Þetta má lesa í viðtali blaðsins við nýjan formann skipulagsráðs, Pál Hjaltason. Stærsta verkefnið verði að endurskilgreina hverfin sem sjálfbær þorp, með allri helstu þjónustu, og bæta fyrir það sem illa hefur farið á síðustu árum. Nýr meirihluti taki við hlöðnu borði af skipulagsmálum, sem sum séu þannig vaxin að óhjákvæmilegt virðist að borgin þurfi að greiða skaðabætur vegna þeirra. „Þrátt fyrir þennan arf eru gríðarleg tækifæri framundan," segir Páll: „Breytingar eru skýrt umboð Besta flokksins og við höfum lært mikið af þenslunni." Hann vill þrengja veg einkabílsins í borginni: „Það hefur sýnt sig erlendis að bílum fjölgar þegar þeim er gefið meira pláss en fólki og mannlífi þegar því er gefið pláss," segir hann. Auka þurfi almenningssamgöngur og skoða hvort ekki megi loka til dæmis Bankastræti fyrir bílaumferð. Þá vill Páll sameina sveitar-félögin á höfuðborgarsvæðinu og hefur miklar efasemdir um hugsanlega samgöngumiðstöð í Vatnsmýri. Flugvöllurinn á að fara til Keflavíkur, að hans mati. Sekta skuli eigendur húsa í niðurníðslu og Árbæjarsafn skili gömlum húsum í miðbæinn. - kóþ Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira
Besti flokkurinn er með skýrt umboð til breytinga í Reykjavík og tími kominn til að láta verkin tala, í góðri sátt við íbúa. Þetta má lesa í viðtali blaðsins við nýjan formann skipulagsráðs, Pál Hjaltason. Stærsta verkefnið verði að endurskilgreina hverfin sem sjálfbær þorp, með allri helstu þjónustu, og bæta fyrir það sem illa hefur farið á síðustu árum. Nýr meirihluti taki við hlöðnu borði af skipulagsmálum, sem sum séu þannig vaxin að óhjákvæmilegt virðist að borgin þurfi að greiða skaðabætur vegna þeirra. „Þrátt fyrir þennan arf eru gríðarleg tækifæri framundan," segir Páll: „Breytingar eru skýrt umboð Besta flokksins og við höfum lært mikið af þenslunni." Hann vill þrengja veg einkabílsins í borginni: „Það hefur sýnt sig erlendis að bílum fjölgar þegar þeim er gefið meira pláss en fólki og mannlífi þegar því er gefið pláss," segir hann. Auka þurfi almenningssamgöngur og skoða hvort ekki megi loka til dæmis Bankastræti fyrir bílaumferð. Þá vill Páll sameina sveitar-félögin á höfuðborgarsvæðinu og hefur miklar efasemdir um hugsanlega samgöngumiðstöð í Vatnsmýri. Flugvöllurinn á að fara til Keflavíkur, að hans mati. Sekta skuli eigendur húsa í niðurníðslu og Árbæjarsafn skili gömlum húsum í miðbæinn. - kóþ
Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira