LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 17:00

Sérstakt pokagjald hefur dregiđ gríđarlega úr plastpokanotkun Breta

VIĐSKIPTI

Martin og félagar úr leik

 
Körfubolti
23:36 05. MARS 2016
Martin í leik EM í körfubolta í fyrra.
Martin í leik EM í körfubolta í fyrra. VÍSIR/EPA
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Martin Hermannsson og félagar í LIU Brooklyn eru úr leik í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir tap fyrir Wagner, 81-65, í undanúrslitum Norðausturriðilsins.

Martin lék í 34 mínútur, skoraði níu stig og gaf fjórar stoðsendingar. Landsliðsmaðurinn hitti úr þremur af sjö skotum sínum utan af velli.

LIU leiddi í hálfleik, 29-33, en í seinni hálfleiknum seig Wagner fram úr og vann að lokum 16 stiga sigur, 81-65.

Svartþrestirnir í LIU hittu afar illa fyrir utan þriggja stiga línuna í leiknum en leikmenn liðsins settu aðeins niður einn þrist í 11 tilraunum. Þess má geta að Martin reyndi ekki einu sinni fyrir sér fyrir utan þriggja stiga línuna í leiknum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Martin og félagar úr leik
Fara efst