MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 13:17

Slökkviliđ Vestmannaeyja kallađ út vegna elds

FRÉTTIR

Martin í sigurliđi en Acox og Elvar töpuđu

 
Körfubolti
23:16 16. JANÚAR 2016
Martin Hermannsson spilađi vel.
Martin Hermannsson spilađi vel. MYND/LIU

Kristófer Acox skoraði aðeins tvö stig fyrir Furman í bandaríska háskolaboltanum í körfubolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir The Citadel 89-86 í æsispennandi leik.

Úrslitin réðust undir lok leiksins og hefði getað fallið báðum megin. Martin Hermannsson og félagar í LIU Brooklyn unnu fínan sigur á Bryant 79-61 en Martin gerði ellefu stig og gaf átta stoðsendingar.

Þá töpuðu Elvar Friðriksson og félagar í Barry fyrir Eckerd, 90-74. Elvar skoraði fimm stig og gaf fjórar stoðsendingar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Martin í sigurliđi en Acox og Elvar töpuđu
Fara efst