ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 12:01

Sópar náttúrverndarlögum Obama undir teppiđ

FRÉTTIR

Martin í sigurliđi en Acox og Elvar töpuđu

 
Körfubolti
23:16 16. JANÚAR 2016
Martin Hermannsson spilađi vel.
Martin Hermannsson spilađi vel. MYND/LIU

Kristófer Acox skoraði aðeins tvö stig fyrir Furman í bandaríska háskolaboltanum í körfubolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir The Citadel 89-86 í æsispennandi leik.

Úrslitin réðust undir lok leiksins og hefði getað fallið báðum megin. Martin Hermannsson og félagar í LIU Brooklyn unnu fínan sigur á Bryant 79-61 en Martin gerði ellefu stig og gaf átta stoðsendingar.

Þá töpuðu Elvar Friðriksson og félagar í Barry fyrir Eckerd, 90-74. Elvar skoraði fimm stig og gaf fjórar stoðsendingar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Martin í sigurliđi en Acox og Elvar töpuđu
Fara efst