MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR NÝJAST 20:05

CCP tilkynnir um útgáfu á tölvuleiknum Sparc

VIĐSKIPTI

Markalaust hjá Liverpool í Ţýskalandi

 
Fótbolti
22:00 18. FEBRÚAR 2016
Daniel Sturridge í baráttunni í kvöld.
Daniel Sturridge í baráttunni í kvöld. VÍSIR/GETTY

Liverpool og Augsburg skildu jöfn, markalaus, í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Hér má sjá úrslitin í öllum leikjum kvöldsins.

Þrátt fyrir markaleysið var leikurinn nokkuð fjörugur en bæði lið fengu færi til að skora. Augsburg skaut til dæmis í stöngina undir lok leiks en báðir markverðir gerðu nokkrum sinnum ágætlega.

Liverpool er í fínni stöðu fyrir heimaleikinn og þarf bara sigur á Anfield til að komast áfram í 16 liða úrslitin.

Alfreð Finnbogason mátti ekki spila með Augsburg í kvöld þar sem hann spilaði með Olympiacos í Meistardeildinni, en gríska liðið er einnig í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Markalaust hjá Liverpool í Ţýskalandi
Fara efst