SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 16:45

Bjarki međ sex mörk í öruggum sigri

SPORT

Margrét Lára skorađi fimm mörk í kvöld

 
Íslenski boltinn
22:50 09. FEBRÚAR 2016
Margrét Lára.
Margrét Lára. VÍSIR/VILHELM

Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld.

Valur valtaði yfir HK/Víking, 9-0, á meðan Fylkir lagði KR, 3-1.

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fimm mörk fyrir Val og Rúna Sif Stefánsdóttir tvö. Elísa Viðarsdóttir og Eva María Jónsdóttir komust einnig á blað.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvennu fyrir Fylki og Ruth Þórðardóttir skoraði einnig. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði mark KR að því er fram kemur á fótbolti.net.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Margrét Lára skorađi fimm mörk í kvöld
Fara efst