SUNNUDAGUR 29. MAÍ NÝJAST 19:30

Mótmćli skyggja á Evrópumeistaramótiđ

FRÉTTIR

Margrét Lára skorađi fimm mörk í kvöld

 
Íslenski boltinn
22:50 09. FEBRÚAR 2016
Margrét Lára.
Margrét Lára. VÍSIR/VILHELM

Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld.

Valur valtaði yfir HK/Víking, 9-0, á meðan Fylkir lagði KR, 3-1.

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fimm mörk fyrir Val og Rúna Sif Stefánsdóttir tvö. Elísa Viðarsdóttir og Eva María Jónsdóttir komust einnig á blað.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvennu fyrir Fylki og Ruth Þórðardóttir skoraði einnig. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði mark KR að því er fram kemur á fótbolti.net.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Margrét Lára skorađi fimm mörk í kvöld
Fara efst