Innlent

Maður og kona duttu á höfuðið í miðbænum

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni.
Maður og kona duttu á höfuðið í miðborg Reykjavíkur í dag. Maðurinn datt um klukkan þrjú í dag og hlaut sár á höfði. Kalla þurfti á sjúkrabíl til þess að flytja manninn á spítala.

Eins þurfti að flytja konuna á spítala sem datt rúmlega klukkustund síðar á Lækjartorgi. Þá voru tveir aðilar vistaðir í fangageymslum lögreglunnar vegna ölvunar.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×