Lukaku er besti framherji ensku deildarinnar að mati Guardian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2016 18:00 Romelu Lukaku er efstur á palli hjá Guardian. Vísir/Getty Romelu Lukaku hefur verið frábær hjá Everton upp á síðkastið og hefur nú náð Jamie Vardy á listanum yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Lukaku er líka efstur á blaði hjá Guardian yfir besti framherja ensku deildarinnar til þessa á tímabilinu. Guardian nýtti sér tölfræði Opta til að reikna út og rökstyðja valið sitt. Romelu Lukaku og Jamie Vardy hafa báðir skorað fimmtán mörk í fyrstu nítján umferðum tímabilsins en Watford-maðurinn Odion Ighalo kemur aðeins einu marki á eftir. Everton keypti Romelu Lukaku á 28 milljónir punda frá Chelsea og sú fjárfesting er heldur betur að borga sig. Lukaku er með 15 mörk og 4 stoðsendingar en hann hefur alls búið til 27 færi fyrir liðsfélaga sína. Jamie Vardy tókst að skora í ellefu deildarleikjum í röð og setja með því nýtt met. Hann hefur aðeins kólnað niður að undanförnu og það bíða margir spenntir að sjá hvort Leicester City og Vardy haldi þetta út á nýju ári. Odion Ighalo var ekki öruggur með sæti í byrjunarliði Watford undir lok síðasta tímabils þegar liðið var í b-deildinni en hann hefur byrjað frábærlega á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Samvinna hans og Troy Deeney á mestan þátt í því að Watford er í baráttunni um Evrópusætin. Tottenham-maðurinn Harry Kane er sá eini af þeim sem urðu í fimm efstu sætum markalistans í fyrra sem er meðal fimm efstu í þessari úttekt Guardian. Diego Costa var meðal efstu mann í fyrra en kemst ekki inn á topplistann nú. Það gerir hinsvegar Christian Benteke sem kom sterkur inn í lok árs og skoraði meðal annars tvö sigurmörk fyrir Liverpool-liðið. Sergio Agüero, markakóngur síðustu leiktíðar er nú í 9. sæti og lítt þekktir leikmenn eins og þeir Troy Deeney hjá Watford og Callum Wilson hjá Bournemouth eru fyrir ofan hann. Troy Deeney er í sjötta sætinu sem þýðir að Guardian metur það svo að nýliðar Watford eigi tvo af sex bestu framherjum ensku úrvalsdeildarinnar í dag.Tíu bestu framherjar ensku úrvalsdeildarinnar í fyrri hlutanum 2015-16:1) Romelu Lukaku (Everton) Mörk: 15 Mínútur milli marka: 111.6 Stoðsendingar: 4 Skotnýting: 29.4%2) Jamie Vardy (Leicester) Mörk: 15 Mínútur milli marka: 110.9 Stoðsendingar: 3 Skotnýting: 28.8%3) Odion Ighalo (Watford) Mörk: 14 Mínútur milli marka: 113.6 Stoðsendingar: 2 Skotnýting: 25.9%4) Harry Kane (Tottenham) Mörk: 11 Mínútur milli marka: 151.6 Stoðsendingar: 1 Skotnýting: 22%5) Olivier Giroud (Arsenal) Mörk: 10 Mínútur milli marka: 122.8 Stoðsendingar: 1 Skotnýting: 23.3%6) Troy Deeney (Watford) Mörk: 6 Stoðsendingar: 5 Mínútur milli marka: 283.6 Skotnýting: 21.4%7) Marko Arnautovic (Stoke) Mörk: 7 Stoðsendingar: 3 Mínútur milli marka: 209.4 Skotnýting: 23.3%8) Callum Wilson (Bournemouth) Mörk: 5 Stoðsendingar: 0 Mínútur milli marka: 108.6 Skotnýting: 62.5%9) Sergio Agüero (Manchester City) Mörk: 7 Stoðsendingar: 1 Mínútur milli marka: 115 Skotnýting: 21.9%10) Christian Benteke (Liverpool) Mörk: 6 Stoðsendingar: 1 Mínútur milli marka: 175 Skotnýting: 16.2% Enski boltinn Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Sjá meira
Romelu Lukaku hefur verið frábær hjá Everton upp á síðkastið og hefur nú náð Jamie Vardy á listanum yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Lukaku er líka efstur á blaði hjá Guardian yfir besti framherja ensku deildarinnar til þessa á tímabilinu. Guardian nýtti sér tölfræði Opta til að reikna út og rökstyðja valið sitt. Romelu Lukaku og Jamie Vardy hafa báðir skorað fimmtán mörk í fyrstu nítján umferðum tímabilsins en Watford-maðurinn Odion Ighalo kemur aðeins einu marki á eftir. Everton keypti Romelu Lukaku á 28 milljónir punda frá Chelsea og sú fjárfesting er heldur betur að borga sig. Lukaku er með 15 mörk og 4 stoðsendingar en hann hefur alls búið til 27 færi fyrir liðsfélaga sína. Jamie Vardy tókst að skora í ellefu deildarleikjum í röð og setja með því nýtt met. Hann hefur aðeins kólnað niður að undanförnu og það bíða margir spenntir að sjá hvort Leicester City og Vardy haldi þetta út á nýju ári. Odion Ighalo var ekki öruggur með sæti í byrjunarliði Watford undir lok síðasta tímabils þegar liðið var í b-deildinni en hann hefur byrjað frábærlega á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Samvinna hans og Troy Deeney á mestan þátt í því að Watford er í baráttunni um Evrópusætin. Tottenham-maðurinn Harry Kane er sá eini af þeim sem urðu í fimm efstu sætum markalistans í fyrra sem er meðal fimm efstu í þessari úttekt Guardian. Diego Costa var meðal efstu mann í fyrra en kemst ekki inn á topplistann nú. Það gerir hinsvegar Christian Benteke sem kom sterkur inn í lok árs og skoraði meðal annars tvö sigurmörk fyrir Liverpool-liðið. Sergio Agüero, markakóngur síðustu leiktíðar er nú í 9. sæti og lítt þekktir leikmenn eins og þeir Troy Deeney hjá Watford og Callum Wilson hjá Bournemouth eru fyrir ofan hann. Troy Deeney er í sjötta sætinu sem þýðir að Guardian metur það svo að nýliðar Watford eigi tvo af sex bestu framherjum ensku úrvalsdeildarinnar í dag.Tíu bestu framherjar ensku úrvalsdeildarinnar í fyrri hlutanum 2015-16:1) Romelu Lukaku (Everton) Mörk: 15 Mínútur milli marka: 111.6 Stoðsendingar: 4 Skotnýting: 29.4%2) Jamie Vardy (Leicester) Mörk: 15 Mínútur milli marka: 110.9 Stoðsendingar: 3 Skotnýting: 28.8%3) Odion Ighalo (Watford) Mörk: 14 Mínútur milli marka: 113.6 Stoðsendingar: 2 Skotnýting: 25.9%4) Harry Kane (Tottenham) Mörk: 11 Mínútur milli marka: 151.6 Stoðsendingar: 1 Skotnýting: 22%5) Olivier Giroud (Arsenal) Mörk: 10 Mínútur milli marka: 122.8 Stoðsendingar: 1 Skotnýting: 23.3%6) Troy Deeney (Watford) Mörk: 6 Stoðsendingar: 5 Mínútur milli marka: 283.6 Skotnýting: 21.4%7) Marko Arnautovic (Stoke) Mörk: 7 Stoðsendingar: 3 Mínútur milli marka: 209.4 Skotnýting: 23.3%8) Callum Wilson (Bournemouth) Mörk: 5 Stoðsendingar: 0 Mínútur milli marka: 108.6 Skotnýting: 62.5%9) Sergio Agüero (Manchester City) Mörk: 7 Stoðsendingar: 1 Mínútur milli marka: 115 Skotnýting: 21.9%10) Christian Benteke (Liverpool) Mörk: 6 Stoðsendingar: 1 Mínútur milli marka: 175 Skotnýting: 16.2%
Enski boltinn Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Sjá meira