MIĐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR NÝJAST 06:00

Ferđalöngum reglulega meinuđ för vestur

FRÉTTIR

Lokatölur í Suđurkjördćmi: Unnur Brá nćr endurkjöri

 
Innlent
07:37 30. OKTÓBER 2016
Unnur Brá Konráđsdóttir nćr endurkjöri. Athygli vakti ţegar hún mćtti međ ungabarn  í pontu Alţingis á dögunum.
Unnur Brá Konráđsdóttir nćr endurkjöri. Athygli vakti ţegar hún mćtti međ ungabarn í pontu Alţingis á dögunum. VÍSIR/SKJÁSKOT

Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun.

Kjörsókn var 78,5% og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn í kjördæminu með 8509 atkvæði eða 31,5 prósent. Næst stærsti flokkurinn í kjördæminu er Framsóknarflokkurinn með 5154 atkvæði eða 19,1 prósent.


Lokatölur í Suđurkjördćmi: Unnur Brá nćr endurkjöri

Þá hlaut Viðreisn 1983 atkvæði eða 7,3 prósent og ná samkvæmt því einum þingmanni í kjördæminu, henni Jónu Sólveigu Elínardóttur. Samfylkingin nær einum manni inn með 6,4 prósent en Oddný G. Harðardóttir, formaður flokksins, nær jöfnunarsæti.

Eins og tölurnar standa núna er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29,1 prósent atkvæða á landsvísu. Vinstri græn koma þar á eftir með 15,8 prósent atkvæða á landinu öllu og þá koma Píratar með 14,5 prósent.

Von er á síðustu tölum í Norðvesturkjördæmi um átta leytið.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Lokatölur í Suđurkjördćmi: Unnur Brá nćr endurkjöri
Fara efst