ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 15:54

Sóttu fótbrotna konu viđ Landmannalaugar

FRÉTTIR

Lögreglumenn vilja kjósa um breytingar á vaktakerfi

 
Innlent
22:50 30. JÚLÍ 2009
Höfuđstöđvar lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu viđ Hverfisgötu.
Höfuđstöđvar lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu viđ Hverfisgötu. MYND/STEFÁN
Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar

Félagsfundur Lögreglufélags Reykjavíkur samþykkti í kvöld ályktun þar sem þeir lýsa almennri óánægju meðal lögreglumanna vegna fyrirhugaðra breytinga á vaktakerrfi og starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lögreglumenn krefjast þess að þeir fái að kjósa um breytingar á vaktakerfi sem unnið verði eftir, en það er eindreginn vilji þeirra að núverandi vaktafyrirkomulagi verði ekki breytt.

Þá skorar félagið á dómsmálaráðherra að höggva á þann hnút sem kominn er fram vegna fyrirhugaðra vaktakerfisbreytinga og fimm stöðva kerfi hjá embættinu þar til ákvörðun liggur fyrir um frekari skipulagsbreytingar á lögreglunni á landsvísu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Lögreglumenn vilja kjósa um breytingar á vaktakerfi
Fara efst