FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 06:00

Ferrari sýnir klćrnar og fćr heimsmeistara

SPORT

Lögreglumenn vilja kjósa um breytingar á vaktakerfi

 
Innlent
22:50 30. JÚLÍ 2009
Höfuđstöđvar lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu viđ Hverfisgötu.
Höfuđstöđvar lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu viđ Hverfisgötu. MYND/STEFÁN
Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar

Félagsfundur Lögreglufélags Reykjavíkur samþykkti í kvöld ályktun þar sem þeir lýsa almennri óánægju meðal lögreglumanna vegna fyrirhugaðra breytinga á vaktakerrfi og starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lögreglumenn krefjast þess að þeir fái að kjósa um breytingar á vaktakerfi sem unnið verði eftir, en það er eindreginn vilji þeirra að núverandi vaktafyrirkomulagi verði ekki breytt.

Þá skorar félagið á dómsmálaráðherra að höggva á þann hnút sem kominn er fram vegna fyrirhugaðra vaktakerfisbreytinga og fimm stöðva kerfi hjá embættinu þar til ákvörðun liggur fyrir um frekari skipulagsbreytingar á lögreglunni á landsvísu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Lögreglumenn vilja kjósa um breytingar á vaktakerfi
Fara efst