LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 07:00

Stingum ekki höfđinu í sandinn

FRÉTTIR

Lögreglan kölluđ til vegna dansóhapps í vesturbćnum

 
Innlent
09:00 24. JANÚAR 2016
Konan var flutt á slysadeild til ađhlynningar.
Konan var flutt á slysadeild til ađhlynningar. VÍSIR/STEFÁN

Um hálf tólf í gærkvöldi var lögreglan kölluð til vegna konu sem slasaðist á hóteli í vesturbænum.

Hafði hún verið að dansa og misstigið sig með þeim afleiðingum að hún fótbrotnaði. Var hún því flutt á slysadeild til aðhlynningar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Lögreglan kölluđ til vegna dansóhapps í vesturbćnum
Fara efst