SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 16:45

Bjarki međ sex mörk í öruggum sigri

SPORT

Liverpool kćmi ađeins til greina hjá Suarez

 
Enski boltinn
23:44 26. JANÚAR 2016
Suarez fagnar marki í leik međ Liverpool á sínum tíma.
Suarez fagnar marki í leik međ Liverpool á sínum tíma. VÍSIR/GETTY

Luis Suarez hefur látið hafa eftir sér að hann útilokar ekki að spila aftur í ensku úrvalsdeildinni - en þá aðeins með Liverpool, hans gamla félagi.

Suarez fór frá Liverpool til Barcelona árið 2004 eftir að hafa skorað 84 mörk í rauða búningnum á tveimur og hálfu tímabili.

„Maður veit aldrei hvað gerist í framtíðinni,“ sagði Suarez í viðtali við ESPN í dag. „Ef ég myndi snúa aftur til Englands þá myndi ég aðeins spila fyrir Liverpool - ekkert annað lið.“

Hann segist sakna stuðningsmannanna á Englandi en hann var í miklum metum hjá Liverpool-mönnum. „Stemningin á Anfield er ótrúleg. Alveg ótrúleg. Allir sem hafa spila með Liverpool vita hversu mikilvægir stuðningsmennirnir eru. Þeir vita að þeir eiga sér sinn stað í hjarta mínu.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Liverpool kćmi ađeins til greina hjá Suarez
Fara efst