Innlent

Lítill fyrirvari á breyttum skatti

Ingvar Haraldsson skrifar
Fulltrúar fyrirtækisins styðja breikkun neðra þreps virðisaukaskatts.
Fulltrúar fyrirtækisins styðja breikkun neðra þreps virðisaukaskatts. fréttablaðið/gva
Fulltrúar Bláa lónsins gagnrýna að stjórnvöld gefi of skamman fyrirvara vegna breytinga á virðisaukaskattskerfinu sem fram undan eru. Augljóst er að þær koma til með að hafa mikil áhrif á þá starfsemi sem breytingarnar munu ná til, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Hins vegar styður Bláa lónið einföldun á virðisaukaskattskerfinu með því að breikka neðra þrep virðisaukaskattsins og fella út undanþágur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×