ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 13:00

Everton-menn ćtla ađ vinna Liverpool fyrir Seamus Coleman

SPORT

Leicester lagđi West Ham í fimm marka leik | Everton skorađi fjögur

 
Enski boltinn
16:45 18. MARS 2017
Gleđin skín af leikmönnum Leicester á ný
Gleđin skín af leikmönnum Leicester á ný VÍSIR/GETTY
Guđmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Alls hófust fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 15.

Englandsmeistarar Leicester City halda áfram að gera vel eftir knattspyrnustjóra skiptin og lögðu West Ham United 3-2 á útivelli.

Riyad Mahrez og Robert Huth komu Leicester í 2-0 eftir aðeins sjö mínútna leik og Jamie Vardy kom liðinu í 3-1 þegar sjö mínútur voru til hálfleiks.

Everton vann öruggan sigur á Hull 4-0 þar sem Dominic Calvert-Lewin, Enner Valencia og Lukaku í tvígang skoruðu mörkin.

Úrslit dagsins:
Crystal Palace - Watford 1-0
Everton - Hull 4-0
Stoke City - Chelsea 1-2
Sunderland - Burnley 0-0
West Ham United - Leicester City 2-3


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Leicester lagđi West Ham í fimm marka leik | Everton skorađi fjögur
Fara efst