ŢRIĐJUDAGUR 2. SEPTEMBER NÝJAST 06:30

Get jafnvel hćtt sáttur ef viđ verđum Íslandsmeistarar

SPORT

Lagerbäck: Of mikil bjartsýni

Fótbolti
kl 20:54, 11. september 2012
Lagerbäck: Of mikil bjartsýni
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, segir að íslenska liðið hafi nálgast leikinn með of mikilli bjartsýni - sérstaklega þegar kom að varnarleik liðsins.

Ísland tapaði í kvöld fyrir Kýpur ytra, 1-0, eftir að hafa unnið Noreg fyrir helgi. Strákarnir náðu þó aldrei að sýna sínar bestu hliðar í dag og kom sérstaklega lítið úr sóknarleik liðsins.

„Þetta eru gríðarlega mikil vonbrigði fyrir okkur," sagði Lagerbäck við Vísi eftir leikinn. „Ég tel að við höfum verið of bjartýsnir fyrir þennan leik. Við reyndum að pressa of mikið á þá og náðum aldrei að koma okkur almennilega inn í leikinn."

Hann hrósaði þó leikmönnum fyrir að leggja sig fram. „Þeir voru duglegir og lögðu sig fram. Og þrátt fyrir að við spiluðum ekki vel náðu þeir [Kýpverjar] ekki að skapa sér það mörg færi. Þeir áttu nokkur skot sem voru ágæt en Hannes [Þór Halldórsson, markvörður] spilaði virkilega vel í kvöld og sá um þetta."

Hann sagði að það hefði erfitt að koma leik liðsins í gang þegar að varnarleikurinn gekk jafn illa og raun bar vitni.

„Við náðum aldrei að verjast nógu vel og þá verður erfitt að byggja upp sóknir. Þeir gerðu vel með því að spila grimman sóknarleik og pressuðu okkur stíft. Það gerði okkur erfitt fyrir," sagði Lagerbäck.

„Við vorum að vinna boltann á erfiðum stöðum og fyrir vikið varð lítið úr því. Engu að síður hefðum við mátt hafa betri stjórn á spilinu okkar og sendingum. Þeir gerðu vel með því að loka á okkur en það kom meira til. Meira að segja föstu leikatriðin voru léleg hjá okkur en þau hafa verið mjög góð hingað til."

Hann segir að nálgun íslenska liðsins á leikinn hafi líklega verið röng. „Kannski vorum við fullbjartsýnir fyrir leikinn, bæði ég og leikmenn, eftir leikinn gegn Noregi. Við náðum aldrei að verjast vel í leiknum og þá var erfitt að hafa aðra þætti í lagi. Það er erfiðara að spila mótsleiki en vináttulandsleiki og við þurfum að draga okkar lærdóm af þessu. Þetta var bara ekki okkar dagur."


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 01. sep. 2014 22:52

Van Nistelrooy afhenti veikum Alfređ verđlaun

Fékk sér Red Bull og harkađi af sér á galakvöldi hollensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Meira
Fótbolti 01. sep. 2014 09:29

Glugganum lokađ - enn beđiđ eftir Welbeck og Falcao

Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. Meira
Fótbolti 01. sep. 2014 21:11

Saviola orđinn samherji Emils

Argentínski framherjinn genginn í rađir Verona á Ítalíu. Meira
Fótbolti 01. sep. 2014 19:46

Rúnar Már skorađi fyrir Sundsvall sem fór á toppinn

Íslendingaliđiđ stefnir hrađbyri upp í sćnsku úrvalsdeildina. Meira
Fótbolti 01. sep. 2014 12:24

Litla baunin til Evrópumeistaranna

Hernandez mun spila međ Ronaldo, Bale, James, Kroos og fleiri frábćrum leikmönnum nćsta áriđ. Meira
Fótbolti 01. sep. 2014 11:27

Spćnsku meistararnir fá góđan liđsstyrk

Atletico Madrid hefur keypt Alessio Cerci frá Torino. Meira
Fótbolti 01. sep. 2014 08:13

Ancelotti: Misstum einbeitinguna

Carlo Ancelotti, knatspyrnustjóri Real Madrid, var ósáttur međ sína menn eftir 4-2 tap gegn Real Sociedad í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gćrkvöldi. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 00:01

Real Sociedad vann óvćntan sigur á Real Madrid

Real Sociedad bćtti heldur betur upp fyrir óvćnt 0-1 tap gegn nágrönnunum í Eiber međ 4-2 sigri á stórliđi Real Madrid. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 16:30

Sandro bjargađi Barcelona fyrir horn

Sandro Ramírez tryggđi Barcelona stigin ţrjú í naumum sigri á Villareal í spćnsku úrvalsdeildinni í kvöld. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 15:30

Guđný Björk hetja Kristianstad

Guđný Björk Óđinsdóttir skorađi sigurmark Kristianstad gegn AIK í sćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 14:35

Kolbeinn spilađi allan leikinn í tapi

Kolbeinn Sigţórsson spilađi allan leikinn fyrir Ajax í óvćntu 2-0 tapi gegn Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 13:30

Kagawa á leiđ til Dortmund

Shinji Kagawa er á leiđ til Borussia Dortmund á ný frá Manchester United, en ţetta segir Kicker á vef sínum. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 11:53

Demirel ekki í tyrkneska hópnum eftir ummćlin um Melo

Fatih Terim, ţjálfari tyrkneska landsliđsins í knattspyrnu, hefur opinberađ 24 manna hóp sinn fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni EM. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 06:00

Ólafur Páll tjáir sig um ummćli Ólafs Ţórđarssonar

Hlađvarpsţátturinn Eusebio er á tveggja vikna fresti á netinu. Sjötti ţátturinn var nokkuđ athyglisverđur ţar sem Ólafur Páll Snorrason tjáđi sig međal annars um ummćli Ólafs Ţórđarssonar. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 23:00

Meistararnir byrja á sigri

Tveir leikir fóru fram í Seríu A á Ítalíu í kvöld, en toppliđin frá síđasta tímabili; Juventus og Roma unnu bćđi mótherja sína. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 00:01

Meistararnir međ sinn fyrsta sigur

Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliđana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafđi gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en ţeir mörđu nýliđana í kvöld. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 21:11

Birkir spilađi í markalausu jafntefli

Birkir Bjarnason og félagar í Pescara gerđu markalaust jafntefli viđ Trapani í ítölsku B-deildinni. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 18:25

Jafnt hjá Schalke og Bayern | Öll úrslit dagsins

Schalke og Bayern Munchen skildu jöfn í stórleik dagsins í ţýsku úrvalsdeildinni. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 15:22

Guđmundur og félagar gerđu jafntefli

Sarpsborg 08 gerđi jafntefli viđ odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í dag ţar sem Guđmundur Ţórarinsson var í eldlínunni. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 12:30

Eiđur á leiđ í Ofurdeildina?

Eiđur Smári Guđjohnsen gćti veriđ á leiđ til Indlands í ofurdeildina ţar í landi, en Eiđur Smári er án félags eftir ađ samningur hans viđ Club Brugge rann út í sumar. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 08:00

Gaman ađ sjá leikmenn sem hafa hćfileika til ađ verđa betri

Lars og Heimir völdu 24 leikmenn í hópinn fyrir leikinn gegn Tyrklandi. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 21:15

Platini vill sjá fleiri Evrópuţjóđir fá sćti á HM

Michel Platini, forseti UEFA, telur ađ Evrópa eigi skiliđ ađ fá fleiri sćti á nćstu úrslitakeppnum HM en álfan fékk á HM í sumar. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 20:32

Dortmund slapp međ skrekkinn og slapp úr botnsćtinu

Borussia Dortmund fagnađi sínum fyrsta sigri í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld ţegar liđiđ vann 3-2 útisigur á Augsburg. Dortmund komst í 3-0 í leiknum en var síđan nćstum ţví búiđ ađ henda f... Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 19:05

Kristinn međ mark og Guđjón stođsendingu í útisigri Halmstad

Kristinn Steindórsson skorađi eitt marka Halmstad í 4-1 stórsigri á Helsingborgs IF í Íslendingaslag í sćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 18:50

Emil spilar međ súperstjörnum í Friđarleik Páfans á mánudagskvöldiđ

Íslenska landsliđsmanninum Emil Hallfređssyni hefur veriđ bođiđ ađ taka ţátt í Friđarleik Francis páfa sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm á mánudagskvöldiđ. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Lagerbäck: Of mikil bjartsýni
Fara efst