LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST NÝJAST 20:08

Meiri líkur á eldgosi í Bárđarbungu

FRÉTTIR

Lagerbäck: Of mikil bjartsýni

Fótbolti
kl 20:54, 11. september 2012
Lagerbäck: Of mikil bjartsýni
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, segir að íslenska liðið hafi nálgast leikinn með of mikilli bjartsýni - sérstaklega þegar kom að varnarleik liðsins.

Ísland tapaði í kvöld fyrir Kýpur ytra, 1-0, eftir að hafa unnið Noreg fyrir helgi. Strákarnir náðu þó aldrei að sýna sínar bestu hliðar í dag og kom sérstaklega lítið úr sóknarleik liðsins.

„Þetta eru gríðarlega mikil vonbrigði fyrir okkur," sagði Lagerbäck við Vísi eftir leikinn. „Ég tel að við höfum verið of bjartýsnir fyrir þennan leik. Við reyndum að pressa of mikið á þá og náðum aldrei að koma okkur almennilega inn í leikinn."

Hann hrósaði þó leikmönnum fyrir að leggja sig fram. „Þeir voru duglegir og lögðu sig fram. Og þrátt fyrir að við spiluðum ekki vel náðu þeir [Kýpverjar] ekki að skapa sér það mörg færi. Þeir áttu nokkur skot sem voru ágæt en Hannes [Þór Halldórsson, markvörður] spilaði virkilega vel í kvöld og sá um þetta."

Hann sagði að það hefði erfitt að koma leik liðsins í gang þegar að varnarleikurinn gekk jafn illa og raun bar vitni.

„Við náðum aldrei að verjast nógu vel og þá verður erfitt að byggja upp sóknir. Þeir gerðu vel með því að spila grimman sóknarleik og pressuðu okkur stíft. Það gerði okkur erfitt fyrir," sagði Lagerbäck.

„Við vorum að vinna boltann á erfiðum stöðum og fyrir vikið varð lítið úr því. Engu að síður hefðum við mátt hafa betri stjórn á spilinu okkar og sendingum. Þeir gerðu vel með því að loka á okkur en það kom meira til. Meira að segja föstu leikatriðin voru léleg hjá okkur en þau hafa verið mjög góð hingað til."

Hann segir að nálgun íslenska liðsins á leikinn hafi líklega verið röng. „Kannski vorum við fullbjartsýnir fyrir leikinn, bæði ég og leikmenn, eftir leikinn gegn Noregi. Við náðum aldrei að verjast vel í leiknum og þá var erfitt að hafa aðra þætti í lagi. Það er erfiðara að spila mótsleiki en vináttulandsleiki og við þurfum að draga okkar lærdóm af þessu. Þetta var bara ekki okkar dagur."


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 30. ágú. 2014 18:30

Í beinni: Atletico Madrid - Eibar | Koma nýliđarnir aftur á óvart?

Spánarmeistarnir byrjuđu ekki vel um síđustu helgi ţegar ţeir gerđu markalaust jafntefli viđ Rayo Vallecano. Nýliđar Eibar komu hins vegar á óvart međ sigri á Real Sociedad. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 18:25

Jafnt hjá Schalke og Bayern | Öll úrslit dagsins

Schalke og Bayern Munchen skildu jöfn í stórleik dagsins í ţýsku úrvalsdeildinni. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 15:22

Guđmundur og félagar gerđu jafntefli

Sarpsborg 08 gerđi jafntefli viđ odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í dag ţar sem Guđmundur Ţórarinsson var í eldlínunni. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 12:30

Eiđur á leiđ í Ofurdeildina?

Eiđur Smári Guđjohnsen gćti veriđ á leiđ til Indlands í ofurdeildina ţar í landi, en Eiđur Smári er án félags eftir ađ samningur hans viđ Club Brugge rann út í sumar. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 08:00

Gaman ađ sjá leikmenn sem hafa hćfileika til ađ verđa betri

Lars og Heimir völdu 24 leikmenn í hópinn fyrir leikinn gegn Tyrklandi. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 21:15

Platini vill sjá fleiri Evrópuţjóđir fá sćti á HM

Michel Platini, forseti UEFA, telur ađ Evrópa eigi skiliđ ađ fá fleiri sćti á nćstu úrslitakeppnum HM en álfan fékk á HM í sumar. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 20:32

Dortmund slapp međ skrekkinn og slapp úr botnsćtinu

Borussia Dortmund fagnađi sínum fyrsta sigri í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld ţegar liđiđ vann 3-2 útisigur á Augsburg. Dortmund komst í 3-0 í leiknum en var síđan nćstum ţví búiđ ađ henda f... Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 19:05

Kristinn međ mark og Guđjón stođsendingu í útisigri Halmstad

Kristinn Steindórsson skorađi eitt marka Halmstad í 4-1 stórsigri á Helsingborgs IF í Íslendingaslag í sćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 18:50

Emil spilar međ súperstjörnum í Friđarleik Páfans á mánudagskvöldiđ

Íslenska landsliđsmanninum Emil Hallfređssyni hefur veriđ bođiđ ađ taka ţátt í Friđarleik Francis páfa sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm á mánudagskvöldiđ. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 17:15

Fríar sćtaferđir frá Suđurlandi – verđur Silfurskeiđin undir í baráttunni um stúkuna?

Laugardagurinn 30. Ágúst 2014 er sögulegur dagur fyrir Selfyssingar ţví spilar kvennaliđ Selfoss sinn fyrsta bikarúrslitaleik ţegar liđiđ mćtir Íslandsmeisturum Stjörnunnar á Laugardalsvellinum. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 16:10

Von á markaleik í Dalnum á morgun? - átta mörk í fyrri leiknum

Stjarnan og Selfoss spila til úrslita í Borgunarbikar kvenna í fótbolta á morgun en Stjörnukonur hafa veriđ ađ gera sig líklegar til ađ vinna tvöfalt í kvennafótboltanum í sumar. Ţćr mćt nú ungu liđi ... Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 15:59

Enn gengur ekkert hjá Sölva og félögum í Rússlandi

Ural, liđ íslenska landsliđsmannsins Sölva Geirs Ottesen, tapađi í dag 0-1 á heimavelli fyrir Terek Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 14:04

Ingvar: Ágćtis sárabót eftir gćrdaginn

Ingvar Jónsson var gríđarlega sáttur ađ fá landsliđssćti ađ nýju en hann hefur fariđ á kostum í marki Stjörnunnar í sumar. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 12:30

Stjórnarformađur Blackpool hafnađi ţví ađ fá Benatia áriđ 2009

Blackpool bauđst ađ kaupa Mehdi Benatia fyrir 100.000 pund áriđ 2009 en stjórnarformađur liđsins neitađi ađ greiđa upphćđina. Hann gekk til liđs viđ Bayern Munchen fyrir 21 milljón punda á dögunum. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 11:40

Ragnar og félagar mćta Everton | Riđlarnir í Evrópudeildinni

Ragnar Sigurđsson og félagar í FK Krasnodar lentu í dauđariđlinum í Evrópudeildinni en međ ţeim í riđli eru Everton, Wolfsburg og Lille. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 10:45

Brřndby spyrst fyrir um Hólmbert

Danski klúbburinn Brřndby hefur sent inn fyrirspurn til Celtic um ađ fá Hólmbert Aron Friđjónsson á láni til eins árs. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 09:48

Xabi Alonso genginn í rađir ţýsku meistaranna

Spćnski miđjumađurinn Xabi Alonso er genginn í rađir Bayern München frá Real Madrid. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 07:00

Helgi Valur samdi viđ AGF í gćr

Íslenski landsliđsmiđjumađurinn Helgi Valur Daníelsson hefur gert ţriggja ára samning viđ danska b-deildarliđiđ AGF frá Árósum samkvćmt heimildum íţróttadeildar 365. Meira
Fótbolti 28. ágú. 2014 22:45

Almunia leggur hanskana á hilluna vegna hjartagalla

Spćnski markvörđurinn Manuel Almunia neyddist til ţess ađ leggja hanskana á hilluna í gćr eftir ađ í ljós kom í lćknisskođun ađ hann vćri međ hjartagalla. Meira
Fótbolti 28. ágú. 2014 21:32

Tap Stjörnumanna á San Siro var ekki ţađ stćrsta í kvöld

Stjarnan fékk stóran skell á móti ítalska félaginu Internazionale á San Siro í kvöld en ítalska liđiđ vann 6-0. Ţetta var samt ekki stćrsta tap kvöldsins í Evrópudeildinni. Meira
Fótbolti 28. ágú. 2014 13:53

Evrópućvintýri Stjörnumanna endađi á stórum skelli á San Siro

Stjarnan er úr leik í Evrópudeildinni eftir sex marka stórtap í seinni leiknum á móti ítalska liđinu Internazionale í umspili um laust sćti í riđlakeppni Evrópudeildarinnar. Ítalirnir unnu samanlagt 9... Meira
Fótbolti 28. ágú. 2014 18:45

Guardiola er harđur húsbóndi

Pep Guardiola stefnir ađ ţví ađ ná enn betri árangri međ Bayern München á ţessari leiktíđ en ţeirri síđustu. Meira
Fótbolti 28. ágú. 2014 18:27

Ragnar og félagar slógu út Alfređslausa Baska

Rússneska félagiđ Krasnodar tryggđi sér sćti í riđlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á spćnska liđinu Real Sociedad í seinni leik liđanna í Rússlandi í kvöld en ţetta var slagur tveggja Íslen... Meira
Fótbolti 28. ágú. 2014 16:55

Ronaldo og Kessler best í Evrópu

Cristiano Ronaldo, leikmađur Real Madrid, og Nadine Kessler voru kjörin besta knattspyrnufólk Evrópu nú rétt í ţessu, en athöfnin fór fram strax á eftir drćttinum í Meistaradeild Evrópu. Meira
Fótbolti 28. ágú. 2014 14:33

Liverpool í riđli međ Real Madrid - Meistaradeildardrátturinn

Kolbeinn Sigţórsson mćtir Luis Suarez og Zlatan Ibrahimovic í riđlakeppni Meistaradeildarinnar en dregiđ var í kvöld. Cheslea var langheppnast međ riđil af ensku liđunum. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Lagerbäck: Of mikil bjartsýni
Fara efst