FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ NÝJAST 23:56

Van Gaal: Verra ađ tapa 7-1 en í vítaspyrnukeppni

SPORT

Lagerbäck: Of mikil bjartsýni

Fótbolti
kl 20:54, 11. september 2012
Lagerbäck: Of mikil bjartsýni
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, segir að íslenska liðið hafi nálgast leikinn með of mikilli bjartsýni - sérstaklega þegar kom að varnarleik liðsins.

Ísland tapaði í kvöld fyrir Kýpur ytra, 1-0, eftir að hafa unnið Noreg fyrir helgi. Strákarnir náðu þó aldrei að sýna sínar bestu hliðar í dag og kom sérstaklega lítið úr sóknarleik liðsins.

„Þetta eru gríðarlega mikil vonbrigði fyrir okkur," sagði Lagerbäck við Vísi eftir leikinn. „Ég tel að við höfum verið of bjartýsnir fyrir þennan leik. Við reyndum að pressa of mikið á þá og náðum aldrei að koma okkur almennilega inn í leikinn."

Hann hrósaði þó leikmönnum fyrir að leggja sig fram. „Þeir voru duglegir og lögðu sig fram. Og þrátt fyrir að við spiluðum ekki vel náðu þeir [Kýpverjar] ekki að skapa sér það mörg færi. Þeir áttu nokkur skot sem voru ágæt en Hannes [Þór Halldórsson, markvörður] spilaði virkilega vel í kvöld og sá um þetta."

Hann sagði að það hefði erfitt að koma leik liðsins í gang þegar að varnarleikurinn gekk jafn illa og raun bar vitni.

„Við náðum aldrei að verjast nógu vel og þá verður erfitt að byggja upp sóknir. Þeir gerðu vel með því að spila grimman sóknarleik og pressuðu okkur stíft. Það gerði okkur erfitt fyrir," sagði Lagerbäck.

„Við vorum að vinna boltann á erfiðum stöðum og fyrir vikið varð lítið úr því. Engu að síður hefðum við mátt hafa betri stjórn á spilinu okkar og sendingum. Þeir gerðu vel með því að loka á okkur en það kom meira til. Meira að segja föstu leikatriðin voru léleg hjá okkur en þau hafa verið mjög góð hingað til."

Hann segir að nálgun íslenska liðsins á leikinn hafi líklega verið röng. „Kannski vorum við fullbjartsýnir fyrir leikinn, bæði ég og leikmenn, eftir leikinn gegn Noregi. Við náðum aldrei að verjast vel í leiknum og þá var erfitt að hafa aðra þætti í lagi. Það er erfiðara að spila mótsleiki en vináttulandsleiki og við þurfum að draga okkar lærdóm af þessu. Þetta var bara ekki okkar dagur."


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 09. júl. 2014 23:56

Van Gaal: Verra ađ tapa 7-1 en í vítaspyrnukeppni

Louis van Gaal segist hafa kennt Sergio Romero ađ verja vítspyrnur. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 23:28

Cillessen hefur aldrei variđ vítaspyrnu

Jasper Cillesen hafđi aldrei variđ vítaspyrnu fyrir leikinn gegn Argentínu í kvöld og ţađ breyttist ekki. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 23:20

Vlaar: Ég var ekki stressađur

Ron Vlaar átti frábćran leik í hollensku vörninni en fór illa ađ ráđi sínu í vítaspyrnukeppninni. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 23:16

Hetjan: Njótum augnabliksins

Sergio Romero, markvörđur Argentínu, var hćstánćgđur međ sigurinn á Hollandi. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 15:53

Argentína í úrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni

Sergio Romero var hetja Argentínumanna sem mćta Ţjóđverjum í úrslitaleik HM í Brasilíu. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 19:34

Endurhćfing Neymar gengur vel

Barcelona er ánćgt međ líđan Brasilíumannsins Neymar. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 19:27

200 miđar óseldir

Síđustu miđarnir á leik KR og Celtic fara á sölu á morgun. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 18:48

Van Persie og De Jong byrja

Báđir voru tćpir fyrir undanúrslitaleikinn gegn Argentínu í kvöld. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 18:28

FIFA setur Nígeríu í bann

Alţjóđaknattspyrnusambandiđ, FIFA, hefur sett Nígeríu í bann vegna afskipta stjórnvalda í landinu. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 17:45

Tyson segist skilja Suarez

Ţađ ţarf líklega ekki ađ koma neinum á óvart ađ hnefaleikakappinn fyrrverandi, Mike Tyson, segist skilja Luis Suarez mjög vel. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 17:00

Met sett á međan leik Brasilíu og Ţýskalands stóđ | Myndband

Alls voru 580.166 tíst send út á mínútunni sem Sami Khedira skorađi fimmta mark Ţýskalands í leiknum gegn Brasilíu í gćr. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 15:30

Maradona: Ábyrgđin hvílir á Messi

Argentína mćtir Hollandi í undanúrslitum HM í fótbolta í kvöld. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 14:45

Tippari grćddi 5,3 milljónir á sigri Ţýskalands

Einn getspakur mađur grćddi tćplega 5,3 milljónir á sigri Ţýskalands á Brasilíu í gćr. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 12:30

Fjöldi meta féll í stórsigri Ţjóđverja í gćr

Stórsigur Ţýskalands á Brasilíu í undanúrslitum HM 2014 í gćrkvöldi var sögulegur. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 12:00

Mandzukic ađ ganga í rađir Atletico Madrid

Samkvćmt ţýska miđlinum Bild er króatíski framherjinn á förum til Atletico Madrid á Spáni. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 11:30

David Luiz hágrét í viđtali eftir tapiđ | Myndband

Fyrirliđinn vildi bara gleđja ţjóđina en tapađi 7-1. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 11:30

Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna

Cafu var hent út úr búningsklefanum ţegar hann ćtlađi ađ rćđa viđ leikmenn brasilíska liđsins eftir 7-1 tap gegn Ţýskalandi. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 10:45

Samningslausi markvörđurinn getur valiđ á milli liđa

Evrópsk félög keppast um Mexíkóann Guillermo Ochoa sem fór á kostum á HM. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 09:30

Sabella: Fótbolti er óútreiknanlegur

Alejandro Sabella, ţjálfari argentínska landsliđsins, trúđi ekki eigin augum ţegar hann sá Ţýskaland tćta í sig brasilíska liđiđ í leik liđanna í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í gćr. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 09:00

Van Persie: Höfum sýnt mikinn karakter

Fyrirliđiđ hollenska liđsins er fullviss ađ liđiđ muni vinna Heimsmeistaramótiđ en Holland hefur ţrisvar komist í úrslitaleikinn á mótinu en tapađ öllum ţremur leikjunum. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 08:30

Van Gaal: Börn munu ekki ná ađ sofna

Ţjálfari hollenska liđsins skorađi á foreldra landsins ađ leyfa börnum sínum ađ horfa á leikinn ţrátt fyrir ađ hann hefjist klukkan 10 um kvöld. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 07:30

Löw fann til međ brasilísku ţjóđinni

Joachim Löw fann til međ brasilísku ţjóđinni eftir niđurlćgjandi 7-1 tap gegn Ţýskalandi í gćr á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Meira
Fótbolti 08. júl. 2014 23:30

Hjúkrunarkona rekin fyrir ađ mynda Neymar

Setti myndbandiđ á netiđ og fékk síđan reisupassann frá spítalanum. Meira
Fótbolti 08. júl. 2014 23:27

Takk! Viđ elskum ykkur

Ţýskir fjölmiđlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. Meira
Fótbolti 08. júl. 2014 22:52

Sögulegar stundir á HM: Ţegar sparkspekingar urđu orđlausir

7-1 sigur Ţjóđverja á Brasilíu í kvöld er ekki í fyrsta skiptiđ sem knattspyrnuáhugamenn um allan heim hafa ekki trúađ sínum eigin augum. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Lagerbäck: Of mikil bjartsýni
Fara efst