MIĐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 23:58

Gćtu hafiđ ofsóknir á hendur blađamönnum og bloggurum

FRÉTTIR

Lagerbäck: Of mikil bjartsýni

Fótbolti
kl 20:54, 11. september 2012
Lagerbäck: Of mikil bjartsýni
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, segir að íslenska liðið hafi nálgast leikinn með of mikilli bjartsýni - sérstaklega þegar kom að varnarleik liðsins.

Ísland tapaði í kvöld fyrir Kýpur ytra, 1-0, eftir að hafa unnið Noreg fyrir helgi. Strákarnir náðu þó aldrei að sýna sínar bestu hliðar í dag og kom sérstaklega lítið úr sóknarleik liðsins.

„Þetta eru gríðarlega mikil vonbrigði fyrir okkur," sagði Lagerbäck við Vísi eftir leikinn. „Ég tel að við höfum verið of bjartýsnir fyrir þennan leik. Við reyndum að pressa of mikið á þá og náðum aldrei að koma okkur almennilega inn í leikinn."

Hann hrósaði þó leikmönnum fyrir að leggja sig fram. „Þeir voru duglegir og lögðu sig fram. Og þrátt fyrir að við spiluðum ekki vel náðu þeir [Kýpverjar] ekki að skapa sér það mörg færi. Þeir áttu nokkur skot sem voru ágæt en Hannes [Þór Halldórsson, markvörður] spilaði virkilega vel í kvöld og sá um þetta."

Hann sagði að það hefði erfitt að koma leik liðsins í gang þegar að varnarleikurinn gekk jafn illa og raun bar vitni.

„Við náðum aldrei að verjast nógu vel og þá verður erfitt að byggja upp sóknir. Þeir gerðu vel með því að spila grimman sóknarleik og pressuðu okkur stíft. Það gerði okkur erfitt fyrir," sagði Lagerbäck.

„Við vorum að vinna boltann á erfiðum stöðum og fyrir vikið varð lítið úr því. Engu að síður hefðum við mátt hafa betri stjórn á spilinu okkar og sendingum. Þeir gerðu vel með því að loka á okkur en það kom meira til. Meira að segja föstu leikatriðin voru léleg hjá okkur en þau hafa verið mjög góð hingað til."

Hann segir að nálgun íslenska liðsins á leikinn hafi líklega verið röng. „Kannski vorum við fullbjartsýnir fyrir leikinn, bæði ég og leikmenn, eftir leikinn gegn Noregi. Við náðum aldrei að verjast vel í leiknum og þá var erfitt að hafa aðra þætti í lagi. Það er erfiðara að spila mótsleiki en vináttulandsleiki og við þurfum að draga okkar lærdóm af þessu. Þetta var bara ekki okkar dagur."


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 22. júl. 2014 21:16

Ţjálfari Celtic: Ekki besti mótherjinn sem viđ mćtum

Norđmađurinn ánćgđur međ stórsigurinn á KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 19:06

Góđur heimasigur hjá Sarpsborg

Guđmundur Ţórarinsson og félagar í 9. sćti. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 15:51

Dunga tekur viđ Brasilíu á ný

Dunga hefur veriđ ráđinn landsliđsţjálfari Brasilíu. Hann tekur viđ af Luiz Felipe Scolari sem hćtti eftir HM fyrr í sumar. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 15:19

James sá fimmti sem skiptir um liđ

James Rodriguez er fimmti handhafi gullskósins sem skiptir um félag eftir HM. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 13:51

James er nýjasti liđsmađur Real Madrid

James Rodriguez, sem varđ markakóngur HM í Brasilíu fyrr í sumar, er genginn í rađir Real Madrid frá Monaco. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 13:45

Tiago áfram hjá Atletico Madrid

Portúgalinn Tiago Mendes hefur gert nýjan tveggja ára samning viđ Spánarmeistara Atletico Madrid. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 11:02

Rodriguez búinn í lćknisskođun

"Ég er mjög hamingjusamur,“ sagđi kólumbíska stórstjarnan. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 23:30

Mark James ţađ besta á HM

Fyrra mark James Rodriguez í leik Kólumbíu og Úrúgvćs í 16-liđa úrslitum HM í fótbolta hefur veriđ útnefnt mark mótsins. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 18:53

Elmar og Ögmundur byrja á sigri

Randers lagđi Esbjerg, 1-0, á útivelli. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 17:45

James Rodríguez nálgast Real Madrid

Samkvćmt spćnska miđlinum AS hefur Real Madrid komist ađ samkomulagi viđ Monaco um kaupverđiđ á kólumbíska miđjumanninum. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 15:15

Ţjálfari Rosenborg rekinn

Per Joar Hansen látinn taka poka sinn eftir pínlegt tap í Evrópukeppninni. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 10:40

Marta verđur liđsfélagi Söru Bjarkar

Hin brasilíska Marta er gengin í rađir Rosengĺrd í sćnsku úrvalsdeildinni. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 10:00

Alfređ: England myndi henta Kolbeini vel

Alfređ Finnbogason skorađi sitt fyrsta mark gegn andstćđingi sem hann ţekkir vel. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 21:15

Ţjóđverjar skemmdu heimsmeistarabikarinn

Wolfgang Niersbach forseti ţýska knattspyrnusambandsins hefur viđurkennt ađ heimsmeistarabikarinn sem Ţjóđverjar fengu međ sér frá Brasilíu hafi skemmst í fagnađarlátunum. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 19:18

Arnór Ingvi skorađi í góđum sigri

Arnór Ingvi Traustason skorađi eitt mark og lagđi upp annađ ţegar Norrköping lagđi Elfsborg 4-2 í sćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 18:57

Ţróttur skellti Haukum

Ragnar Pétursson tryggđi Ţrótti 1-0 sigur á Haukum í 1. deild karla í fótbolta í dag á Valbjarnarvellinum í Laugardal. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 16:45

Juventus nćlir í eitt mesta efni heims

Forráđamenn Juventus eru himinlifandi yfir ţví ađ hafa náđ ađ kaupa framherjan Alvaro Morata frá Real Madrid fyrir 20 milljónir evra. Morata gerđi fimm ára samning viđ Juventus. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 15:00

Blind gćti fariđ til Barcelona

Umbođsmađur hollenska landsliđsmannsins Daley Blind segir ađ hinn fjölhćfi knattspyrnumađur gćti veriđ á leiđ til spćnska stórliđsins Barcelona frá Ajax í sumar. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 12:45

Alfređ á skotskónum í fyrsta leik | Myndband

Alfređ Finnbogason skorađi í sínum fyrsta ćfingarleik međ Real Sociedad er spćnska liđiđ tapađi 1-3 fyrir Ajax í fyrsta ćfingarleik tímabilsins. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 06:00

Kristján Gauti aftur á leiđ í atvinnumennsku?

Hollenski fjölmiđillinn Omroep greindi frá ţví í gćrkvöldi ađ knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gćti veriđ á leiđ til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsde... Meira
Fótbolti 19. júl. 2014 21:00

Brasilía kynnir nýjan ţjálfara á ţriđjudaginn

Brasilíska knattspyrnusambandiđ hefur tilkynnt ađ ţađ muni halda blađamannafundi á ţriđjudagskvöldiđ ţar sem nýr ţjálfari liđsins verđur kynntur. Meira
Fótbolti 19. júl. 2014 17:58

KA náđi jafntefli á Ólafsvík

Víkingur Ólafsvík og KA skildu jöfn 2-2 í toppbaráttuleik í 1. deild karla í fótbolta á Ólafsvíkurvelli í dag. Meira
Fótbolti 19. júl. 2014 17:50

Viđar Örn fann skotskóna á ný

Viđar Örn Kjartansson skorađi seinna mark Vĺlerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í 2-0 sigri á Strömsgodset. Viđar klúđrađi einnig vítaspyrnu í leiknum. Meira
Fótbolti 19. júl. 2014 15:53

Markaveisla á Króknum

Tindastóll og BÍ/Bolungarvík efndu til markaveislu á Sauđárkróki ţar sem gestirnir ađ vestan unnu 6-4 sigur í tíu marka leik í 1. deild karla í fótbolta. Meira
Fótbolti 19. júl. 2014 12:08

Mist sýnir árangurinn af lyfjameđferđinni

Mist Edvardsdóttir landsliđkona í fótbolta birti seint í gćrkvöldi á fésbókarsíđu sinni tvćr myndir af hálsi sínum. Myndirnar sýna glögglega miklar breytingar í lyfjameđferđinni sem hún gengur undir v... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Lagerbäck: Of mikil bjartsýni
Fara efst