Kveðst einfaldlega ekki hafa verið spurður fanney birna jónsdóttir skrifar 9. apríl 2015 07:00 Jón Steinar Gunnlaugsson Fréttablaðið/GVA Ólafur Arinbjörn Sigurðsson lögmaður segist kannast við að hafa rætt við Bjarnfreð Ólafsson lögmann um mögulegar útfærslur á Al Thani-viðskiptunum. „Já, já, ég geri það alveg. Ég hef bara ekkert verið spurður að því áður,“ segir Ólafur Arinbjörn. Hann tekur þó fram að hann hafi augljóslega ekki verið aðili að þessum símtölum. „En ef Bjarnfreður hefur sagt að hann hafi talað við mig þá er það væntanlega rétt.“ Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar sem nú afplánar fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm vegna málsins, ritaði grein í Fréttablaðið þar sem hún sagði niðurstöðu Hæstaréttar byggða á misskilningi. Í símtölunum hafi verið rætt um „Óla“ nokkurn og Hæstiréttur ályktað að um væri að ræða eiginmann hennar. Bjarnfreður Ólafsson, sem er sá sem nefndi „Óla“ í þessum símtölum, sagði í Fréttablaðinu í gær að hann hefði verið að tala um Ólaf Arinbjörn en ekki Ólaf Ólafsson. Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að ef um villu sé að ræða geti það orðið forsenda endurupptöku málsins. „Þetta er mjög alvarlegt mál, þegar svo stór þáttur í forsendum Hæstaréttar reynist vera rangur eftir því sem vitnið segir sjálft. Þess vegna lítur þetta þannig út að ef þarna er þessi misskilningur á ferðinni, að fullt efni sé til að endurupptaka málið,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson. Mest lesið Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira
Ólafur Arinbjörn Sigurðsson lögmaður segist kannast við að hafa rætt við Bjarnfreð Ólafsson lögmann um mögulegar útfærslur á Al Thani-viðskiptunum. „Já, já, ég geri það alveg. Ég hef bara ekkert verið spurður að því áður,“ segir Ólafur Arinbjörn. Hann tekur þó fram að hann hafi augljóslega ekki verið aðili að þessum símtölum. „En ef Bjarnfreður hefur sagt að hann hafi talað við mig þá er það væntanlega rétt.“ Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar sem nú afplánar fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm vegna málsins, ritaði grein í Fréttablaðið þar sem hún sagði niðurstöðu Hæstaréttar byggða á misskilningi. Í símtölunum hafi verið rætt um „Óla“ nokkurn og Hæstiréttur ályktað að um væri að ræða eiginmann hennar. Bjarnfreður Ólafsson, sem er sá sem nefndi „Óla“ í þessum símtölum, sagði í Fréttablaðinu í gær að hann hefði verið að tala um Ólaf Arinbjörn en ekki Ólaf Ólafsson. Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að ef um villu sé að ræða geti það orðið forsenda endurupptöku málsins. „Þetta er mjög alvarlegt mál, þegar svo stór þáttur í forsendum Hæstaréttar reynist vera rangur eftir því sem vitnið segir sjálft. Þess vegna lítur þetta þannig út að ef þarna er þessi misskilningur á ferðinni, að fullt efni sé til að endurupptaka málið,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson.
Mest lesið Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira