FIMMTUDAGUR 26. MAÍ NÝJAST 16:15

Stefán Rafn: Var búinn ađ segja nei viđ mörgum tilbođum

SPORT

Kristján Ţór segir útgjöld til heilbrigđismála aukast um tćpa nítján milljarđa á árinu

 
Innlent
08:01 28. JANÚAR 2016
Kristján Ţór Júlíusson.
Kristján Ţór Júlíusson.

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir að útgjöld til heilbrigðismála aukist um tæpa nítján milljarða á milli áranna 2015 til 2016, það er að segja að meðtöldum launa- og verðlagsuppbótum.

Þetta kemur fram í færslu hjá ráðherranum á Facebook. Þar segist hann ennfremur ekki draga í efa að Kára Stefánssyni gangi gott eitt til með undirskriftarsöfnun sinni, þar sem skorað er á Alþingi að auka útgjöld til heilbrigðismála.

„Góð og öflug heilbrigðisþjónusta er einn af hornsteinum íslensks velferðarsamfélags og mikilvægur þáttur í að tryggja góð lífskjör og samkeppnishæfni Íslands í samfélagi þjóðanna,“segir ráðherrann og bætir við; „Og þetta er einmitt sú vegferð sem ríksstjórnin er á. Það má vissulega alltaf gera betur og við eigum að hafa metnað til þess.“


Ég dreg ekki í efa ađ Kára Stefánssyni gangi gott eitt til međ undirskriftarsöfnun sinni. Góđ og öflug heilbrigđisţjó...

Posted by Kristján Ţór Júlíusson on 27. janúar 2016
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Kristján Ţór segir útgjöld til heilbrigđismála aukast um tćpa nítján milljarđa á árinu
Fara efst