Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjß­u m÷rkin

 
Enski boltinn
22:00 20. JAN┌AR 2016
Oluwaseyi Ojo fagnar me­ Benteke.
Oluwaseyi Ojo fagnar me­ Benteke. V═SIR/GETTY

Liverpool komst áfram í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði D-deildarlið Exeter á heimavelli, 3-0.

Eins og í fyrri leiknum notaði Jürgen Klopp mikið af ungum strákum Liverpool-liðsins og tveir þeirra skoruðu.

Joe Allen kom Liverpool á bragðið í fyrri hálfleik, 1-0, með marki eftir stoðsendingu frá hinum 21 árs gamla Ástrala Brad Smith. Þannig var staðan í hálfleik.

Oluwaseyi Ojo, 19 ára gamall strákur, skoraði svo sitt fyrsat mark fyrir félagið á 74. mínútu og kom Liverpool í 2-0.

Portúgalinn Joao Teixeira innsiglaði svo 3-0 sigur liðsins með sínu öðru marki fyrir Liverpool á 82. mínútu og þar við sat, 3-0.

Liverpool mætir West Ham í fjórðu umferð bikarkeppninnar.


Joe Allen kemur Liverpool Ý 1-0:

Oluwaseyi Ojo skorar sitt fyrsta mark fyrir Liverpool:

Teixeira skorar, 3-0:
  • Bein lřsing
  • Li­in
  • T÷lfrŠ­iDeila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Enski boltinn / Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjß­u m÷rkin
Fara efst