Erlent

Kosið í Venesúela

Forsetakosningar fara í dag fram í Venesúela og er búist við að þær verði mest spennandi kosningar í landinu í áratug.
Forsetakosningar fara í dag fram í Venesúela og er búist við að þær verði mest spennandi kosningar í landinu í áratug. mynd/AP
Forsetakosningar fara í dag fram í Venesúela og er búist við að þær verði mest spennandi kosningar í landinu í áratug.

Hugo Chavez, sem gegnt hefur forsetaembættinu síðan árið 1998 etur kappi við stjórnarandstæðinginn Henrique Capriles sem hefur lofað að koma á efnahagslegum bata í landinu.

Tæplega nítján milljónir eru á kjörskrá og má búast við niðurstöðu kosninganna um hálf sex í fyrramálið að íslenskum tíma samkvæmt fréttastofu BBC.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×