Körfuboltakvöld: Fannar hefur rétt fyrir sér í fyrsta skiptiđ í ţćttinum

 
Körfubolti
20:30 28. FEBRÚAR 2016
Kristinn Páll Teitsson skrifar

„Maciej fer inn og þeir dæma villu. Coleman kemur ekki við boltann en  hann slær í spjaldið. Þetta er klaufaskapur hjá Coleman,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, þegar þeir skoðuðu dómgæsluna á lokamínútum leiks Njarðvíkur og Stjörnunnar.

Þá voru Kristinn Geir Friðriksson og Kjartan Atli ekki sammála Fannari Ólafssyni í fyrstu hvort hefði mátt dæma skref á Al'lonzo Coleman í einum af lokasóknunum og Fannar skellti sér út á gólfið til þess að útskýra mál sitt.

Eftir að hafa litið nánar á málið tók Kjartan hinsvegar undir með Fannari að dómaratríóið hefði átt að dæma skref á Coleman.

„Þetta er rétt hjá Fannari, þetta eru þrjú skref. Þetta snýst um hvenær hann grípur boltann. Fannar hefur rétt fyrir sér í fyrsta skiptið í þættinum.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Körfuboltakvöld: Fannar hefur rétt fyrir sér í fyrsta skiptiđ í ţćttinum
Fara efst