FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 08:17

Gríđarmiklar sprengingar í vopnageymslu í austurhluta Úkraínu

FRÉTTIR

Kobe kvaddi međ sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd

 
Körfubolti
07:00 15. FEBRÚAR 2016
Kobe Bryant fékk höfđinglegar móttökur í Toronto í nótt.
Kobe Bryant fékk höfđinglegar móttökur í Toronto í nótt. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram.

Að þessu sinni hafði lið Vesturdeildarinnar betur, 196-173. Aldrei hefur verið skorað jafn mikið í stjörnuleik og í nótt.

Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, var valinn maður leiksins (MVP) annað árið í röð en hann hann skoraði 31 stig, tók átta fráköst, gaf fimm stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum.

Kobe Bryant skoraði 10 stig í sínum síðasta stjörnuleik á ferlinum en hann leggur skóna sem kunnugt er á hilluna eftir tímabilið.

Paul George skoraði 41 stig fyrir lið Austurdeildarinnar og var stigahæstur allra á vellinum. John Wall kom næstur hjá Austrinu með 22 stig.


Stjörnuleikurinn í draugsýn

Westbrook var valinn mađur leiksins

Kobe fékk heiđursskiptingu undir lokin

Paul George var stigahćstur allra á vellinum
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Kobe kvaddi međ sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd
Fara efst