FIMMTUDAGUR 17. APRÍL NÝJAST 09:47

Gott skíđafćri framan af degi

FRÉTTIR

Kínverjar út í geim

Erlent
kl 10:45, 09. júní 2012
Kínverjar út í geim

Kínverjar hafa ákveðið að senda mannað geimfar út í geim í þessum mánuði. Það yrði í fjórða sinn sem Kínverjar skjóta upp mönnuðu geimfari síðan árið 2008.

Áætlað er að þrír geimfarar verði um borð Í Shenzhou níu, þar á meðal ein kona, og er ferðinni heitið til geimvísindastöðvarinnar Taingong eitt.

Geimfararnir leggja í hann frá norðvesturhluta landsins og munu gera vísindalegar tilraunir um borð í geimvísindastöðinni, sem Kínverjar áætla að fullklára fyrir árið 2020.

Umfjöllun BBC um málið.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 17. apr. 2014 07:00

Ástand heimsins í nokkrum myndum

Litiđ inn í Brasilíu ţar sem eru mótmćli, páskaritúal á Spáni er kannađ, lestarslys skođađ á Indlandi, auk ţess sem kíkt er viđ Í Perú, Suđur-Afríku, Sýrlandi og Frakklandi. Meira
Erlent 16. apr. 2014 22:29

119 dćmdir í fangelsi

Dómstóll í Egyptalandi dćmdi í dag 119 stuđningsmenn Mohammeds Morsi til ţriggja ára fangelsisvistar. Meira
Erlent 16. apr. 2014 20:59

Tala látinna hćkkar: Björgunarađgerđir halda áfram

Tćplega 300 farţega er enn saknađ eftir ađ ferja međ 462 innanborđs sökk undan ströndum Suđur-Kóreu í nótt. Meira
Erlent 16. apr. 2014 19:09

Stigvaxandi átök í Úkraínu

Atlantshafsbandalagiđ ákvađ í dag ađ senda aukinn herafla til austur Evrópu vegna stigvaxandi átaka í Úkraínu. Vladimír Pútín rússlandsforseti segir ađ Úkrína rambi á barmi borgarastyrjaldar. Meira
Erlent 16. apr. 2014 15:27

Henti lottómiđunum og fćr ekki vinning

Vann um 140 milljónir króna í lottó. Meira
Erlent 16. apr. 2014 13:46

Ţriggja ára drengur fannst í bangsasjálfsala

Móđir drengsins hringdi í neyđarlínuna á mánudagskvöldiđ og sagđi son sinn hafa horfiđ af heimiliinu međan hún hún skrapp á klósettiđ. Meira
Erlent 16. apr. 2014 11:19

Tćplega 300 manns enn saknađ í Suđur-Kóreu

Ferjan sökk innan tveggja klukkustunda frá ţví ađ neyđarkall var sent út. Meira
Erlent 16. apr. 2014 10:22

Hómóerótík á finnskum frímerkjum

Listamađurinn Tom of Finland heiđrađur fyrir ćvistarfiđ. Meira
Erlent 16. apr. 2014 10:09

Fjórir fjallgöngumenn látnir í Noregi

Taliđ er ađ snjóflóđ hafi falliđ á ţá. Meira
Erlent 16. apr. 2014 08:06

Pútín varar viđ borgarastríđi í Úkraínu

Vladímír Pútín Rússlandsforseti segir ađ Úkraína rambi nú á barmi borgarastyrjaldar, eftir ađ úkraínski herinn lagđi til atlögu viđ ađgerđarsinna í austurhluta landsins sem hafa haft nokkrar stjórnarb... Meira
Erlent 16. apr. 2014 07:27

Hundrađa saknađ eftir ađ ferja sökk í Suđur Kóreu

Hundrađa er saknađ eftir ađ mikil slagsíđa kom á ferju sem síđan sökk undan ströndum Suđur Kóreu í nótt. Meira
Erlent 16. apr. 2014 07:00

Abu Ghraib fangelsinu lokađ

Um 2400 fangar hafa veriđ fluttir í í öryggisfangelsi í borginni. Meira
Erlent 15. apr. 2014 23:39

Hundrađ stúlkum rćnt í Nígeríu

Taliđ er ađ öfgasamtökin Boko Haram standi fyrir verknađnum. Ađ minnsta kosti 1.500 manns hafa falliđ í árásum samtakanna í ţremur ríkjum í norđurhluta Nígeríu ţađ sem af er ári. Meira
Erlent 15. apr. 2014 22:39

Átu höfuđ nýbura

Lögreglan í Pakistan hefur handtekiđ tvo menn vegna gruns um ađ ţeir hafi lagt sér lík nýbura til munns. Höfuđ annars barnsins fannst á heimili ţeirra. Meira
Erlent 15. apr. 2014 21:32

Fimm ungmenni myrt í Kanada

Fimm ungmenni, fjórir karlmenn og kona, voru stungin til bana í heimahúsi í Calgary í Kanada í nótt. Meira
Erlent 15. apr. 2014 18:51

Átökin breiđast hratt út

Taliđ er ađ ellefu manns hafi falliđ í átökunum í austurhluta Úkraínu sem breiđast nú hratt út til nćrliggjandi borga og bćja. Meira
Erlent 15. apr. 2014 16:14

Ellefu sagđir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk

Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir ađ ađgerđir gegn hryđjuverkum séu hafnar. Meira
Erlent 15. apr. 2014 15:06

Leitađ ađ nöktum skokkara

Nakinn mađur hefur hlaupiđ á eftir og hrellt tvćr konur í Lancaster í Englandi. Meira
Erlent 15. apr. 2014 14:52

Rćndu tvöhundruđ skólastúlkum í Nígeríu

Allt ađ 200 ungum stúlkum í skóla í Borno hérađi í Nígeríu hefur veriđ rćnt. Á heimasíđu breska ríkisútvarspins segir frá ţví ađ hópur vopnađra manna hafi ruđst inn í skólann ađ nćturlagi og skipađ st... Meira
Erlent 15. apr. 2014 14:05

Ár frá sprengjuárásinni í Boston-maraţoninu

Atburđanna minnst í borginni í dag en sjálft maraţoniđ fer fram á annan í páskum. Meira
Erlent 15. apr. 2014 10:45

„Ţú greipst til vopna í ţeim eina tilgangi ađ skjóta hana til bana“

Saksóknarinn Gerry Nel ţjarmađi ađ spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. Meira
Erlent 15. apr. 2014 09:59

Berlusconi dćmdur til ađ sinna samfélagsţjónustu

Fyrrverandi forsćtisráđherra Ítalíu dćmdur í Mílanó. Meira
Erlent 15. apr. 2014 08:29

Úkraínumenn hefja ađgerđir gegn ađskilnađarsinnum

Úkraínsk yfirvöld hafa látiđ til skarar skríđa gegn ađskilnađarsinnum í austurhluta landsins sem síđustu daga hafa haft stjórnarbyggingar á svćđinu á sínu valdi. Olexander Túrtsjínoff, settur forseti ... Meira
Erlent 15. apr. 2014 07:21

Dýpiđ of mikiđ á leitarsvćđinu

Erfiđlega hefur gengiđ ađ beita ómönnuđum kafbát á leitarsvćđinu á Indlandshafi ţar sem taliđ er ađ farţegaţota međ 239 manns innanborđs hafi farist í síđasta mánuđi. Meira
Erlent 15. apr. 2014 07:00

Refsiađgerđir verđi hertar

Refsiađgerđir Evrópusambandsins gegn rússneskum og úkraínskum ráđamönnum verđa hertar og ćtlar Evrópusambandiđ ađ veita Úkraínu lán um einn milljarđ evra. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Kínverjar út í geim
Fara efst