FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST NÝJAST 17:31

Landsbankinn hagnast um 14,9 milljarđa

VIĐSKIPTI

Kínverjar út í geim

Erlent
kl 10:45, 09. júní 2012
Kínverjar út í geim

Kínverjar hafa ákveðið að senda mannað geimfar út í geim í þessum mánuði. Það yrði í fjórða sinn sem Kínverjar skjóta upp mönnuðu geimfari síðan árið 2008.

Áætlað er að þrír geimfarar verði um borð Í Shenzhou níu, þar á meðal ein kona, og er ferðinni heitið til geimvísindastöðvarinnar Taingong eitt.

Geimfararnir leggja í hann frá norðvesturhluta landsins og munu gera vísindalegar tilraunir um borð í geimvísindastöðinni, sem Kínverjar áætla að fullklára fyrir árið 2020.

Umfjöllun BBC um málið.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 21. ágú. 2014 16:17

Davutoğlu nćsti forsćtisráđherra Tyrklands

Utanríkisráđherra Tyrklands mun taka viđ embćtti forsćtisráđherra af Erdoğan, verđandi forseta. Meira
Erlent 21. ágú. 2014 14:54

Svíaprinsessa byrjar á útileikskóla

Svíaprinsessan Estelle mun hefja leikskólagöngu sína á útileikskóla á mánudaginn. Meira
Erlent 21. ágú. 2014 14:35

Lést af völdum appelsínuárásar

Lögregla í Suđur-Afríku handtók á ţriđjudag tvo menn vegna gruns um ađ ţeir hafi drepiđ starfsmann á bóndabć međ appelsínum. Meira
Erlent 21. ágú. 2014 13:16

Hćgrisinnađir karlmenn í framkvćmdastjórn Junckers

Enn sem komiđ er hafa nítján karlmenn veriđ tilnefndir í stöđu framkvćmdastjóra og fjórar konur. Meira
Erlent 21. ágú. 2014 11:29

Bandarískur lćknir laus viđ ebóluveiruna

Kent Brantly, sem smitađist af ebóluveiru í Líberíu í síđasta mánuđi, verđur útskrifađur frá sjúkrahúsi í Atlanta síđar í dag. Hafđi honum veriđ gefiđ tilraunalyfiđ ZMapp. Meira
Erlent 21. ágú. 2014 11:00

Á fjórđa tug fórst í Japan

Lögreglumenn leita ađ fólki sem saknađ er eftir ađ aurflóđ lenti á íbúđahverfi í Hírósíma í vesturhluta Japans í gćr. Meira
Erlent 21. ágú. 2014 10:51

Leit hafin ađ „Svarta bítlinum“

Mađur sem var áđur haldiđ í gíslingu í Sýrlandi segir böđulinn vera vel menntađan Breta sem hafi gengiđ undir nafninu "John“. Meira
Erlent 21. ágú. 2014 10:15

Belgískur fađir reynir ađ endurheimta syni úr röđum IS

Dimitri Bontinck ađstođar nú foreldra sem eru í sömu stöđu eftir ađ hann náđi sjálfur ađ endurheimta son sinn og fá hann til ađ snúa aftur til heim. Meira
Erlent 21. ágú. 2014 09:32

Minnast Foley međ svartri prófílmynd

Facebook-notendur hafa margir skipt út prófílmynd sinni fyrir svartan ferning í dag. Meira
Erlent 21. ágú. 2014 08:11

Gerđu misheppnađa tilraun til ađ bjarga Foley

Bandarísk stjórnvöld hafa greint frá ţví ađ nýveriđ hafi veriđ skipulögđ leynileg sendiför sérsveitamanna til Sýrlands til ţess ađ freista ţess ađ fresla bandaríska gísla sem eru í höndum íslamskra öf... Meira
Erlent 21. ágú. 2014 08:05

Ţrír leiđtogar Hamas féllu í loftárás í morgun

Ísraelski herinn gerđi í nótt loftárás á hús í Gasaborg ţar sem ţrír háttsettir Hamas-liđar voru stađsettir. Meira
Erlent 21. ágú. 2014 06:15

Luhansk ađ mestu endurheimt

átökin í austanverđri Úkraínu hafa kostađ meira en tvö ţúsund manns lífiđ. Um ţađ bil 340 ţúsund manns hafi flúiđ ađ heiman. Meira
Erlent 21. ágú. 2014 06:00

Alţjóđlegir fjölmiđlar forđast umfjöllun

Um tuttugu blađamanna er saknađ í Sýrlandi og frekari aftökum hótađ. Meira
Erlent 21. ágú. 2014 00:04

Bandaríkjaher reyndi ađ bjarga Foley

Barack Obama, Bandaríkjaforseti, heimilađi í síđustu viku sérstakar ađgerđir til ađ frelsa bandaríska gísla í haldi samtakanna Íslamskt ríki í Írak, eftir ađ upplýsingar lágu fyrir um ţeir vćru í hćtt... Meira
Erlent 20. ágú. 2014 22:57

Öryggissveitir kallađar út í Monróvíu

Fjórir létust ţegar óttaslegnir íbúar West Point-hverfisins í Monróvíu, höfuđborg Líberíu ţustu hundruđum saman út á götur og köstuđu grjóti ađ óeirđalögreglu. Hverfiđ hefur veriđ sett í sóttkví til a... Meira
Erlent 20. ágú. 2014 19:45

Obama fordćmir morđiđ á Foley

Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir morđiđ á bandaríska blađamanninum James Foley, sem var afhöfđađur af međlimum samtakanna Íslamskt ríki, vera hrćđilegan verknađ, sem hafi slegiđ alla heimsbyggđi... Meira
Erlent 20. ágú. 2014 15:53

Gćti veriđ ólöglegt ađ horfa á aftöku Foley

Breska lögreglan hefur varađ almenning í landinu viđ ađ ólöglegt gćti veriđ ađ horfa á, hlađa niđur eđa dreifa myndbandinu af aftöku James Foley. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 15:47

Forsprakki Ísfötuáskoruninnar drukknađi í köfunarslysi

Corey Griffin, einn forsprakka Ísfötuáskoruninnar drukknađi viđ köfun í Nantucket í Bandaríkjunum. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 14:02

Rauđgrćnir mćlast međ hreinan meirihluta í Svíţjóđ

Kannanir benda til ađ flokkur Reinfeldts forsćtisráđherra muni missa ţriđjung fylgis síns milli kosninga. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 12:58

Egyptar hvetja til ađ lögregla í Ferguson sýni stillingu

Fréttaskýrendur segja yfirlýsingu Egypta sérstaka ţar sem Egyptar ţiggja árlega um 1,5 milljarđ Bandaríkjadala í fjárhagsađstođ frá Bandaríkjunum. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 09:19

Óeirđir í kjölfar lögregluofbeldis

Frá Rodney King til Michael Brown. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 09:18

Atkvćđi greitt gegn frumvarpi

Ţau tíđindi gerđust á Kúbu í gćr ađ ţingmađur greiddi í fyrsta sinn atkvćđi gegn frumvarpi. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 11:53

Dönsk list of fordómafull fyrir Svía

Hćtt hefur veriđ viđ opnun danskrar listasýningar á árlegri borgarhátíđ í Malmö. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 11:16

Google fjarlćgir tólf fréttir BBC

Google hefur fjarlćgt tólf fréttir BBC úr leitarvél sinni vegna reglna ESB um "réttinn til ađ gleymast“. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 10:46

Tugir handteknir en mótmćlin rólegri en áđur

Von er á Eric Holder, dómsmálaráđherra Bandaríkjanna, til Ferguson í Missouri síđar í dag Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Kínverjar út í geim
Fara efst