MIĐVIKUDAGUR 23. APRÍL NÝJAST 06:30

Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sćti

SPORT

Kínverjar út í geim

Erlent
kl 10:45, 09. júní 2012
Kínverjar út í geim

Kínverjar hafa ákveðið að senda mannað geimfar út í geim í þessum mánuði. Það yrði í fjórða sinn sem Kínverjar skjóta upp mönnuðu geimfari síðan árið 2008.

Áætlað er að þrír geimfarar verði um borð Í Shenzhou níu, þar á meðal ein kona, og er ferðinni heitið til geimvísindastöðvarinnar Taingong eitt.

Geimfararnir leggja í hann frá norðvesturhluta landsins og munu gera vísindalegar tilraunir um borð í geimvísindastöðinni, sem Kínverjar áætla að fullklára fyrir árið 2020.

Umfjöllun BBC um málið.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 22. apr. 2014 23:29

Bandaríkjamenn senda 600 hermenn

Bandaríkjamenn tilkynntu á blađamannafundi í kvöld ađ ţeir ćtli sér ađ senda um 600 hermenn til Póllands og Eystrasaltsríkjanna vegna stöđunnar í Úkraínu. Meira
Erlent 22. apr. 2014 20:30

Rússar reyna ađ spilla forsetakosningum í Úkraínu

Joe Biden varaforseti Bandaríkjanna sagđi í heimsókn í Úkraínu í dag tíma til kominn ađ Rússar hćttu yfrlýsingum og létu verkin tala. Meira
Erlent 22. apr. 2014 17:25

Tveir menn pyntađir til dauđa í Úkraínu

Olexander Turchynov, forseti Úkraínu, fyrirskipađi í dag ađ hefja hernađarađgerđir gegn ađskilnađarsinnum á ný eftir ađ tveir menn fundust látnir í austurhluta landsins en ţeir voru báđir pyntađir til... Meira
Erlent 22. apr. 2014 16:00

Lćknar fundu 12 gullstangir í maga manns

Mađurinn kom á sjúkrahús í Indlandi og sagđist hafa óvart gleypt tappa af gosflösku. Meira
Erlent 22. apr. 2014 15:20

Áhafnarmeđlimir drýgđu hetjudáđir

Ţrátt fyrir ađ starfsmönnum ferjunnar sem sökk viđ strendur Kóreu sé úthrópađ víđa, létust nokkrir ţeirra viđ björgunarstörf og fórnuđu sér fyrir farţega. Meira
Erlent 22. apr. 2014 14:26

Hrćđilegt fyrsta stefnumót: Rćndi hundi og flatskjá

Fyrsta stefnumót pars sem kynntist á netinu endađi međ ósköpum. Lögreglan var kölluđ til. Meira
Erlent 22. apr. 2014 14:25

Íbúar ţorps sem heitir Drepum gyđinga kjósa um nafnabreytingu

Kjósa á í nćsta mánuđi um hvort breyta eigi seinni hluta nafns ţorpsins Castrillo Matajudios. Meira
Erlent 22. apr. 2014 13:37

Bandaríkin styđja sameinađa Úkraínu

Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagđi ţjóđs sína ekki samţykja ađgerđir Rússlands á Krímskaga og í Austur-Úkraínu. Meira
Erlent 22. apr. 2014 12:17

Sakborningur skotinn í réttarsal

Sýndi ógnandi tilbuđri međ penna og var skotinn af dómverđi. Meira
Erlent 22. apr. 2014 11:27

Engar ferđir á tind Everestfjalls í ár

Leiđsögumenn hafa lagt niđur störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. Meira
Erlent 22. apr. 2014 09:09

Stađfest tala látinna komin yfir hundrađ

Stađfest tala látinna eftir ferjuslysiđ í Suđur Kóreu á dögunum er nú komin í hundrađ og fjóra, en 198 er enn saknađ. Kafarar vinna enn hörđum höndum viđ ađ ná líkum úr skipinu sem fór á hliđina og sö... Meira
Erlent 22. apr. 2014 07:30

Ađstandendur sjerpanna vilja hćrri bćtur

Ţrettán eru látnir og leit hefur veriđ hćtt ađ ţeim ţremur sem enn er saknađ. Meira
Erlent 21. apr. 2014 19:45

Íslendingur í Austur-Úkraínu: Hér er mikil hrćđsla

Íslendingur, sem dvelur í austurhluta Úkraínu, segir ađ uppreisnarhópar leggi nú kapp á ađ sprengja upp friđarsáttmála sem skrifađ var undir í Genf í síđustu viku vegna stigvaxandi átaka í landinu. Ha... Meira
Erlent 21. apr. 2014 19:07

Samkomulagiđ stendur á brauđfótum

Samkomulagiđ sem Rússar, Úkraínumenn, Bandaríkjamenn og Evrópusambandiđ skrifuđu undir í Genf á fimmtudaginn í síđustu viku stendur nú á brauđfótum en ađskilnađarsinnar hliđhollir Rússum neita enn ađ ... Meira
Erlent 21. apr. 2014 17:39

Joe Biden kominn til Úkraínu

Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, er mćttur til Kćnugarđs ţar sem hann mun rćđa viđ Oleksandr Turchynov, forseta Úkraínu, og Arseniy Yatsenyuk, forsćtisráđherra, um ástandiđ í landinu. Meira
Erlent 21. apr. 2014 17:16

Myrtu tvö hundruđ manns í Suđur-Súdan

Uppreisnarmenn í Suđur-Súdan í Afríku myrtu hundruđ óbreyttra borgara í bćnum Bentiu í síđustu viku en Sameinuđu ţjóđirnar greina frá ţessu. Meira
Erlent 21. apr. 2014 15:25

Gríđarleg öryggisgćsla í Boston-maraţoninu

Gríđarlegar öryggisráđstafanir hafa veriđ gerđar fyrir Boston-maraţoniđ sem hófst í hádeginu í dag en ţrír létu lífiđ og margir sćrđust í hryđjuverkaárás sem gerđ var viđ endalínuna fyrir ári síđan. Meira
Erlent 21. apr. 2014 12:43

Faldi sig í dekkjabúnađi farţegaţotu í fimm tíma flugi

Sextán ára gamall drengur lifđi af ótrúlega flugferđ ţegar hann faldi sig í dekkjabúnađi farţegaţotu í fimm tíma flugi frá Kaliforníu til Havaí í gćr. Meira
Erlent 21. apr. 2014 11:57

Forsetakosningar í Sýrlandi verđa haldnar 3. júní

Forsetakosningar verđa haldnar í Sýrlandi ţann 3. júní nćstkomandi en skelfileg borgarastyrjöld hefur veriđ ţar í landi síđan áriđ 2011. Meira
Erlent 21. apr. 2014 11:38

Níu létust í sjálfsmorđssprengjuárás í Bagdad

Ađ minnsta kosti níu manns féllu í sjálfsmorđssprengjuárás sem var gerđ á lögreglustöđ í Írak í dag. 35 sćrđust en árásin var gerđ í Suwayrah, suđur af höfuđborginni Bagdad. Meira
Erlent 20. apr. 2014 22:16

Flugslysiđ ţađ versta í árarađir

Tíu manna hópur stökkvara, auk flugmanns, voru um borđ í vélinni. Ţremur tókst ađ stökkva úr vélinni međ fallhlífar. Meira
Erlent 20. apr. 2014 21:24

Óska eftir friđargćsluliđum

Ađskilnađarsinnar hliđhollir Rússum, í austurhluta Úkraínu, hafa óskađ eftir ađ fá rússneska friđargćsluliđa til ađ koma á stöđugleika á svćđinu. Meira
Erlent 20. apr. 2014 18:21

Ţrír stukku úr vélinni sem fórst

Átta manns eru látnir eftir ađ lítil farţegaflugvél fórst í suđvestanverđu Finnlandi í dag. Óttast er um afdrif fimm til viđbótar. Meira
Erlent 20. apr. 2014 16:26

Fellibylurinn fallinn frá

Bandaríski hnefaleikakappinn Rubin "Hurricane" Carter lést á heimili sínu í Toronto í Kanada í dag 76 ára ađ aldri. Meira
Erlent 20. apr. 2014 15:37

Ţrír látnir eftir flugslys í Finnlandi

Fimm manns er saknađ og er skipulögđ leit á svćđinu hafin. Mennirnir voru á leiđ í fallhlífastökk. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Kínverjar út í geim
Fara efst