ŢRIĐJUDAGUR 16. SEPTEMBER NÝJAST 09:02

IKEA innkallar barnarólur

FRÉTTIR

Kínverjar út í geim

Erlent
kl 10:45, 09. júní 2012
Kínverjar út í geim

Kínverjar hafa ákveðið að senda mannað geimfar út í geim í þessum mánuði. Það yrði í fjórða sinn sem Kínverjar skjóta upp mönnuðu geimfari síðan árið 2008.

Áætlað er að þrír geimfarar verði um borð Í Shenzhou níu, þar á meðal ein kona, og er ferðinni heitið til geimvísindastöðvarinnar Taingong eitt.

Geimfararnir leggja í hann frá norðvesturhluta landsins og munu gera vísindalegar tilraunir um borð í geimvísindastöðinni, sem Kínverjar áætla að fullklára fyrir árið 2020.

Umfjöllun BBC um málið.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 16. sep. 2014 08:24

1500 ţurfa ađ yfirgefa heimili sín vegna skógarelda

Miklir ţurrkar hafa veriđ á svćđinu og vindur mikill sem ţýđir ađ eldsmatur er mikill. Meira
Erlent 16. sep. 2014 08:01

Bandarískir hermenn til Afríku til ađ berjast viđ ebólu

Barack Obama Bandaríkjaforseti mun síđar í dag tilkynna um ađgerđir af hálfu bandaríkjastjórnar sem miđa ađ ţví ađ berjast viđ útbreiđslu ebóluveirunnar í vestur Afríku. Meira
Erlent 16. sep. 2014 07:43

Breskir ferđamenn myrtir í Taílandi

Búiđ er ađ yfirheyra tvo vegna málsins. Meira
Erlent 16. sep. 2014 07:30

Gerđu loftárásir á vígamenn í Írak

Bandaríkjamenn hafa síđustu tvo daga gert harđar loftárásir á bćkistöđvar Hins íslamska ríkis í Írak nálćgt Sinjar fjalli suđvestur af höfuđborginni Bagdad. Ţetta eru fyrstu árásirnar sem gerđar eru e... Meira
Erlent 16. sep. 2014 07:30

Kynslóđabil međal skoskra kjósenda

Yngri kynslóđin vill sjálfstćđi miklu fremur en ţeir sem eldri eru. Meira
Erlent 16. sep. 2014 07:00

Erfitt ađ ráđa niđurlögum eldanna

Sex slökkviliđsmenn hafa meiđst lítillega viđ ađ reyna ađ ráđa niđurlögum eldsins, flestir í tengslum viđ örmögnun vegna ofhitnunar. Meira
Erlent 16. sep. 2014 07:00

Útlendingahrćđslan virkar

Leiđtogar Svíţjóđardemókrata ala á útlendingahrćđslu ţrátt fyrir ađ hafa á seinni árum reynt ađ skapa flokknum jákvćđa ímynd. Meira
Erlent 15. sep. 2014 19:57

Hefur fengiđ leyfi fyrir líknardrápi

Mađur sem situr í lífstíđarfangelsi hefur fengiđ heimild til líknardráps, en hann segir ađ honum verđi aldrei hleypt úr fangelsi. Meira
Erlent 15. sep. 2014 16:34

Um 500 drukknuđu undan strönd Möltu

Tveir Palestínumenn sem komust lífs af segja smyglara hafa sökkt bátnum vísvitandi. Meira
Erlent 15. sep. 2014 15:06

Standa saman í baráttunni gegn IS

Öllum ráđum verđur beitt gegn samtökunum sem ráđa nú yfir stórum landsvćđum í bćđi Írak og Sýrlandi. Meira
Erlent 15. sep. 2014 14:21

Braut kynferđislega gegn krabbameinssjúkum börnum

Breskur lćknir hefur viđurkennt ađ hafa brotiđ kynferđislega gegn ungum drengjum sem voru í međferđ hjá honum. Meira
Erlent 15. sep. 2014 14:19

Jarđskjálfti í sćnsku Dölunum

Jarđskjálfti mćldist upp á 4 stig í Dölunum í Svíţjóđ upp úr klukkan 13 í dag. Meira
Erlent 15. sep. 2014 13:39

Reykjavík međ öruggustu borgum heims

"Ef ţú finnur öruggari borg, láttu okkur ţá vita.“ Meira
Erlent 15. sep. 2014 13:34

Unglingur sem vanhelgađi styttu af Jesú gćti veriđ á leiđ í steininn

"Viđ brugđumst viđ međ ţví ađ biđja fyrir unga manninum,“ segir talsmađur safnađarins Love in the Name of Christ. Meira
Erlent 15. sep. 2014 12:49

Úrslitin sýna sjúkdómseinkenni í sćnskri pólitík

Siv Jensen, fjármálaráđherra Noregs, leggur áherslu á ađ norski Framfaraflokkurinn eigi lítiđ sameiginlegt međ Svíţjóđardemókrötum. Meira
Erlent 15. sep. 2014 12:00

Ebólufaraldurinn rétt ađ byrja

Bandariskir vísindamenn áćtla ađ hann muni geisa áfram í 12-18 mánuđi. Meira
Erlent 15. sep. 2014 11:43

Erfiđar og flóknar stjórnarmyndunarviđrćđur framundan

Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, doktor í stjórnmálafrćđi viđ Háskólann í Malmö, segir aukiđ fylgi Svíţjóđardemókrata vera ein helstu tíđindi sćnsku ţingkosninganna. Meira
Erlent 15. sep. 2014 09:59

Flugvélin enn ófundin á Grćnlandi

Leit ađ litlu flugvélinni sem hvarf skömmu áđur hún átti ađ lenda í Kulusuk á Grćnlandi síđasta fimmtudag hélt áfram í gćr. Meira
Erlent 15. sep. 2014 07:39

Dansandi lífvörđur drottningarinnar í ţriggja vikna herfangelsi

Ţrátt fyrir ađ myndband af dansi breska lífvarđarins hafi vakiđ mikla lukku međal netverja íhuga yfirmenn hersins nú ađ refsa honum harkalega fyrir athćfiđ. Meira
Erlent 15. sep. 2014 07:21

Páfinn segir ţriđju heimsstyrjöldina hafna

Frans páfi hefur talađ reglulega fyrir ţví á síđustu mánuđum ađ endi verđi bundinn á átökin í Úkraínu, Írak, Sýrlandi, á Gasa-svćđinu og í Afríku. Meira
Erlent 15. sep. 2014 07:18

Funda í París um ástandiđ í Írak og Sýrlandi

Johnn Kerry utanríkisráđherra Bandaríkjanna mun í dag hitta kollega sína frá fjölda ríkja á fundi í París sem ćtlađ er ađ afla baráttunni viđ Hiđ íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi fylgis. Meira
Erlent 15. sep. 2014 07:15

Andstćđingar evru vinna á

Stjórnmálaflokkurinn Valkostur fyrir Ţýskaland, sem er andvígur evrunni, vann stóran sigur í kosningum til fylkisţings í ţýsku sambandslöngunum Brandenborg og Thüringen, sem haldnar voru í gćr. Meira
Erlent 15. sep. 2014 07:00

Skólar byrja aftur á Gasa

Upphaf skólaársins dróst um nokkrar vikur vegna skemmda sem urđu á yfir 250 skólum á Gasa. Meira
Erlent 15. sep. 2014 06:51

Ađskilnađarsinnar sleppa föngum

Rúmlega sjötíu úkraínskum stjórnarhermönnum var í gćr sleppt úr haldi ađskilnađarsinna í borginni Dónetsk, höfuđvígi uppreisnarmanna í landinu. Vopnahléiđ sem samiđ var um á dögunum virđist ţví halda ... Meira
Erlent 15. sep. 2014 06:00

Ţriđji Vesturlandabúinn tekinn af lífi

"Ţeir eru engir múslimar, ţeir eru skrímsli,“ sagđi David Cameron, forsćtisráđherra Bretlands, um liđsmenn Íslamska ríkisins sem í gćr birtu myndband sem sagt var sýna afhöfđun bresks hjálparsta... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Kínverjar út í geim