FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 14:30

Safnar fyrir náminu međ tónleikum í Dómkirkjunni

LÍFIĐ

Kínverjar út í geim

Erlent
kl 10:45, 09. júní 2012
Kínverjar út í geim

Kínverjar hafa ákveðið að senda mannað geimfar út í geim í þessum mánuði. Það yrði í fjórða sinn sem Kínverjar skjóta upp mönnuðu geimfari síðan árið 2008.

Áætlað er að þrír geimfarar verði um borð Í Shenzhou níu, þar á meðal ein kona, og er ferðinni heitið til geimvísindastöðvarinnar Taingong eitt.

Geimfararnir leggja í hann frá norðvesturhluta landsins og munu gera vísindalegar tilraunir um borð í geimvísindastöðinni, sem Kínverjar áætla að fullklára fyrir árið 2020.

Umfjöllun BBC um málið.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 24. júl. 2014 13:53

Stefnt ađ ţví ađ ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi

Herflugvélar flytja 74 kistur međ líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst ađ hćgt verđi ađ bera kennsl á alla sem voru um borđ. Rannsókn hafin á flugritum. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:52

Neyđarrannsókn á kjúklingabúum vegna umfjöllunar fjölmiđla um skort á hreinlćti

Breski miđillinn The Guardian fór međ falda myndavél inn á kjúklingabú í Bretlandi. Búiđ framleiđir kjúkling fyrir nokkrar af stćrstu stórmarkađakeđjum Bretlands og skyndbitakeđjur s.s. KFC og Nandos. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:25

Furđu lostin eftir búđarferđ á Íslandi

"Ég hélt, í ţađ allra minnsta, ađ sćlgćtiđ vćri öruggt. Sćlgćti er sćlgćti, ekki satt? Rangt! Svo rangt,“ segir leiđarahöfundurinn Hilary Pollack. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:12

„Viđ getum ekki tryggt öryggi fólks“

Trúverđug hryđjuverkaógn steđjar nú ađ Noregi og höfuđborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:08

Stađfesta ađ alsírska vélin hrapađi međ 116 manns innanborđs

Alsírska vélin AH5017 hrapađi fyrr í dag ađ sögn alsírskra flugyfirvalda. 116 manns voru um borđ í vélinni. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:02

Kona braust inn, eldađi sér morgunmat og var handtekin

Í fyrstu reyndi konan ađ ljúga til um nafn sitt. Viđ yfirheyrslur kom í ljós ađ hún átti langan glćpaferil ađ baki. Meira
Erlent 24. júl. 2014 12:14

Sameinuđu ţjóđirnar láta rannsaka stríđsglćpi á Gaza

Mannréttindaráđ Sameinuđu ţjóđanna ákvađ á neyđarfundi í gćr ađ hefja rannsókn á meintum stríđsglćpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörđunina harđlega. Meira
Erlent 24. júl. 2014 11:58

Massoum nýr forseti Íraks

Íraksţing kaus í morgun kúrdíska stjórnmálamanninn Fouad Massoum sem nćsta forseta landsins. Meira
Erlent 24. júl. 2014 10:52

Finnskir hjálparstarfsmenn skotnir til bana

Finnska utanríkisráđuneytiđ hefur stađfest ađ tveir finnskir hjálparstarfsmenn hafi veriđ skotnir til bana í Afganistan. Meira
Erlent 24. júl. 2014 10:25

232 tennur teknar úr munni pilts á Indlandi

Lćknar á Indlandi drógu á mánudag 232 tennur úr 17 ára gömlum pilti í ađgerđ sem tók sjö klukkustundir ađ framkvćma. Meira
Erlent 24. júl. 2014 09:56

Misstu samband viđ vél Air Algerie

Air Algerie hefur misst samband viđ vél sína um fimmtíu mínútum eftir ađ vélin tók á loft í Ouagadougou, höfuđborg Búrkína Fasó. 116 voru um borđ í vélinni. Meira
Erlent 24. júl. 2014 08:35

Uppreisnarmenn ţverneita ađ hafa skotiđ vélina niđur

Leiđtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir ađ hann og hans menn hafi ekki yfir ađ ráđa Buk-eldflaugum, en taliđ er ađ skotfćri af ţeirri tegundinni hafi grandađ flugvél Malasíska flugfélagsins, međ flug... Meira
Erlent 24. júl. 2014 08:28

Vara viđ hryđjuverkaárás á Noreg á nćstu dögum

Norska ríkisstjórnin og lögreglan varađi viđ ađ raunveruleg hćtta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var ađ klárast nú á níunda tímanum í Ósló. Meira
Erlent 24. júl. 2014 08:20

Fangar og fangaverđir falla

Vopnađir menn gerđu árás á rútu sem var ađ ferja fanga norđan viđ Bagdad í Írak. Meira
Erlent 24. júl. 2014 07:15

Mótmćlti međ pappamynd af eiginmanninum

Lilian Tintori, eiginkona venesúelska stjórnmálamannsins Leopoldo López, steytti hnefann viđ hliđ pappaspjalds af honum í mótmćlum í höfuđborginni Karakas á miđvikudag. Meira
Erlent 23. júl. 2014 23:48

Átökin sjást úr geimnum

Sjötti dagurinn í landhernađi Ísraela virđist hafa veriđ sá skćđasti ef marka má mynd sem tekin er úr alţjóđlegu geimstöđinni. Meira
Erlent 23. júl. 2014 22:57

77 ára fangelsi fyrir veiđiţjófnađ

Veiđiţjófar drápu 1004 nashyrningar í Suđur-Afríku í fyrra og óttast er ađ ţeir deyi fljótt út. Meira
Erlent 23. júl. 2014 22:42

Uppblásnum froski líkt viđ leiđtoga

Kínverskar fréttaveitur voru ekki lengi ađ eyđa fréttum af dýrinu eftir ađ netverjar tóku ađ níđa af ţví skóinn. Meira
Erlent 23. júl. 2014 21:44

Mađurinn sem leiddi baráttuna gegn Ebólu sýktist sjálfur

Litiđ er á Sheik Umar Khan sem ţjóđarhetju í Síerra Leóne vegna framlags hans til lćknavísindanna. Meira
Erlent 23. júl. 2014 19:03

Myrtu hundrađ flóttamenn á báti á leiđ til Ítalíu

Mennirnir fimm meinuđu fólki ađgang ađ ţilfari bátsins og tóku ađ stinga á hol flóttamennina áđur en ţeir fleygđu ţeim fyrir borđ. Meira
Erlent 23. júl. 2014 16:31

Breytti um nafn 23 ára Svía án hans vitundar

Robin Lidvall fékk bréf frá yfirvöldum sem sagđi ađ hann héti nú Slobodan Vladislavus Larva Dick Robin Lidvall. Meira
Erlent 23. júl. 2014 15:51

Hollendingar syrgja hina látnu

Flugvélar međ líkum um fimmtíu fórnarlamba árásarinnar á MH17 lenti á flugvellinum í Eindhoven skömmu eftir hádegi í dag. Meira
Erlent 23. júl. 2014 15:31

82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu

Fleiri tugir eru látnir eftir tvćr sprengjuárásir í bćnum Kaduna í norđurhluta Nígeríu í dag. Meira
Erlent 23. júl. 2014 14:40

Umhverfisvćnt ađ borđa ekki kjöt

Nýlegar rannsóknir benda til ţess ađ besta leiđin fyrir fólk til ađ draga úr kolefnisfótspori sínu sé ađ minnka neyslu á kjöti, eđa jafnvel hćtta henni alveg. Meira
Erlent 23. júl. 2014 14:40

Vilja taka HM í fótbolta af Rússum

Ţýskir stjórnmálamenn hafa nú varpađ fram ţeirri spurningu hvort rétt sé ađ taka HM í fótbolta 2018 af Rússum. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Kínverjar út í geim
Fara efst