MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Bestu vinir urđu silfurvinir

SPORT

Kemur risabođ frá United í Aubameyang?

 
Enski boltinn
22:15 14. FEBRÚAR 2016
Pierre-Emeric Aubameyang er sjóđheitur.
Pierre-Emeric Aubameyang er sjóđheitur. VÍSIR-GETTY

Forráðamenn Manchester United virðast vera reyðubúnir að eyða 70 milljonum punda í Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Borussia Dortmund, í sumar en það samsvarar tæpum þrettán milljörðum íslenskra króna.

Aubameyang hefur verið stórkostlegur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og hefur hann gert tuttugu mörk í tuttugu leikjum. United hefur aldrei áður eytt slíkri upphæð í leikmann. 

Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, hefur gefið út að félagið gæti eytt allt að 120 milljónum punda í leikmenn í sumar og er Aubameyang fremstur á óskalistanum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Kemur risabođ frá United í Aubameyang?
Fara efst