FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 06:00

Minn tími mun koma

SPORT

Kemur risabođ frá United í Aubameyang?

 
Enski boltinn
22:15 14. FEBRÚAR 2016
Pierre-Emeric Aubameyang er sjóđheitur.
Pierre-Emeric Aubameyang er sjóđheitur. VÍSIR-GETTY

Forráðamenn Manchester United virðast vera reyðubúnir að eyða 70 milljonum punda í Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Borussia Dortmund, í sumar en það samsvarar tæpum þrettán milljörðum íslenskra króna.

Aubameyang hefur verið stórkostlegur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og hefur hann gert tuttugu mörk í tuttugu leikjum. United hefur aldrei áður eytt slíkri upphæð í leikmann. 

Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, hefur gefið út að félagið gæti eytt allt að 120 milljónum punda í leikmenn í sumar og er Aubameyang fremstur á óskalistanum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Kemur risabođ frá United í Aubameyang?
Fara efst