Kemur risabo­ frß United Ý Aubameyang?

 
Enski boltinn
22:15 14. FEBR┌AR 2016
Pierre-Emeric Aubameyang er sjˇ­heitur.
Pierre-Emeric Aubameyang er sjˇ­heitur. V═SIR-GETTY

Forráðamenn Manchester United virðast vera reyðubúnir að eyða 70 milljonum punda í Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Borussia Dortmund, í sumar en það samsvarar tæpum þrettán milljörðum íslenskra króna.

Aubameyang hefur verið stórkostlegur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og hefur hann gert tuttugu mörk í tuttugu leikjum. United hefur aldrei áður eytt slíkri upphæð í leikmann. 

Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, hefur gefið út að félagið gæti eytt allt að 120 milljónum punda í leikmenn í sumar og er Aubameyang fremstur á óskalistanum.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Enski boltinn / Kemur risabo­ frß United Ý Aubameyang?
Fara efst