Sport

Kári Steinn vann hið sögufræga maraþonhlaup í Montreal

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kári með verðlaunagripinn í góðra vina hópi.
Kári með verðlaunagripinn í góðra vina hópi. Mynd/Sigurjón Ragnar
Kári Steinn Karlsson, ÍR, kom fyrstur í mark í maraþonhlaupi í Montreal í Kanada.

Hann kom í mark á tímanum 2:24:19 og er því sigurvegari hlaupsins í ár.

Sigurvegari maraþonsins í fyrra var Nicholas Berrouard frá Quebec en hann kom í mark á tímanum 2:26:43. Það er því ekki á hverju degi sem Íslendingur vinnur hið sögufræga Montreal maraþon.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×