Einkalífið - Felix Bergsson

Leikarinn, fjölmiðlamaðurinn, söngvarinn, Eurovision sérfræðingurinn og lífskúnstnerinn Felix Bergsson fann ungur að árum að það ætti vel við hann að vera á sviðinu fyrir framan fjölda fólks. Felix Bergsson er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hann ræðir meðal annars um  uppvaxtarárin á Blönduósi, hvernig hann fór frá því að hafa engan áhuga á Eurovision yfir í að heillast algjörlega og verða leiðtogi íslenska hópsins, að koma út úr skápnum, ástina og fjölskylduna, að láta í sér heyra, samstarfið við Gunna sem hefur nú spannað 30 ár, að vera í stöðugri þróun, að fylgja hjartanu og margt fleira. 

3445
50:11

Vinsælt í flokknum Einkalífið