Akraborgin- Sænskur blaðamaður: Lars var oft hrokafullur við fjölmiðla

Virtur sænskur blaðamaður, Olof Lundh spjallaði við Akraborgina í dag en hann er hér í Rússlandi til að fjalla um sænska landsliðið. Hann tjáði sig um möguleika Svía án Zlatan, Lars Lagerback og að auki ræddi hann íslenska liðið sem hann telur að muni eiga í erfiðleikum með Ragnar og Kára í vörninni.

759

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.