Hæna væna

Hæna væna er að flýta sér á leið til konungs til að færa honum mikilvæg skilaboð í þessari klassísku þjóðsögu þar sem hænan trúir því að heimurinn sé að enda. Í sögunni læra börnin um rímur og endurtekningar en það er Örn Árnason sem les fyrir börnin. Hæna væna er úr efnisveitunni Hopster, sem er sniðin að tveggja til sex ára börnum.

297
05:17

Næst í spilun: Barnaefni

Vinsælt í flokknum Barnaefni