Ísland í dag - „Hjúkrunarheimilin eru bara biðstofur dauðans“

Alzheimersjúklingar virðast afskrifaðir um leið og greiningin er komin og þessi hjúkrunarheimili virðast vera lítið annað en biðstofur dauðans, segir Berglind Berghreinsdóttir sem kynntist kerfinu þegar faðir hennar greindist með Alzheimer.

1139
11:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag