Allt flug stöðvaðist í Lyon

Allt flug stöðvaðist um tíma á flugvellinum í Lyons í Frakklandi í dag eftir að lögregla handtók mann sem ók bíl í gegn um tollahlið og inn á flugvöllinn. Á upptöku má sjá gráan Mercedes þeysast upp að flugbrautinni og lögreglubíla fylgja fast á eftir.

58
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.