Ísland í dag - Nærmynd af sprelligosanum Hildi Guðna

Hildur Guðnadóttir tónskáld vann eins og allir vita Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker í gærkvöld. Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. En hver er þessi kona? Við sjáum nærmynd af Hildi í þætti kvöldsins.

8218
11:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag