Jón Gnarr: Stjórnmálamenn hafa brugðist Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. október 2012 21:02 Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík. „Að stíga fram og taka á sig samfélagslega ábyrgð er virðingarvert og það á ekki að rífa það niður. En því fylgir mikil ábyrgð og í tilfelli Orkuveitu Reykjavíkur var illa farið með það traust og þá ábyrgð sem kjörnum fulltrúum var falin." Þetta sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, á fundi borgarstjórnar í dag. Skýrslu úttektarnefndar Orkuveitu Reykjavíkur var til umfjöllunar á fundinum í dag. Jón fór um víðan völl í ræðu sinni. Sem kunnugt er varpaði skýrsla nefndarinnar dökku ljósi á stöðu mála í OR. Fjárhagserfiðleika fyrirtækisins megi að rekja til mikill fjárfestinga og fjárfrekna framkvæmda á skömmum tíma, hárra arðgreiðslna og tregðu eigenda að hækka gjaldskrár í samræmi við verðlagsþróun. „Í hverju felast mistökin, hafa stjórnmálamenn brugðist?" spurði Jón og svaraði um hæl: „Já, vissulega. Aðalástæðan er samt sú að fyrirtækið var illa skipulagt í upphafi." Þá hafi fjöldi mannlegra mistaka verið gerð í rekstri OR. Jón telur þó ólíklegt að fólk hafi með beinskeyttum hætti reynt að skemma fyrirtækið.Orkuveita Reykjavíkur.„Mér sýnist fólk einfaldlega ekki vitað betur og það er þannig í mannlegu eðli, að þegar við vitum ekki alveg til hvers er ætlast til af okkur förum við að fylgja hópnum, í þeirri trú að hópurinn viti best.Hver kannast ekki við það að sitja í bílnum sínum og keyra af stað, ekki af því að það er komið grænt ljós, heldur af því að bíllinn á undan manni geri það." „Það sem er alvarlegast í þessu er að öllu þessi lán eru tekin með bakábyrgð borgarsjóðs og eru samþykkt af borgarstjórn Reykjavíkur. Það hefur verið sagt að ekki megi varpa þessum vanda á íbúa Reykjavíkur, en það er sérkennilegt að segja það, því það er löngu búið að varpa þessum vanda yfir á borgarbúa." „Allir sem hlut eiga að máli þurfa að líta í eigin barm og viðkenna að hér átti sér stað rugl. Rifrildi um hver stóð sig minnst verst bætir ekki upp fyrir þá staðreynd að almenningur í Reykjavík situr uppi með veitufyrirtæki sem skuldar 224 milljarða." Jón lauk síðan ræðu sinni á þessum orðum: „Endurreisn Orkuveitu Reykjavíkur stendur og fellur með því að við hér í þessum sal vinnum saman að henni. Við skulum ekki missa okkur í pólitískar skotgrafir, viðurkennum fortíðina og horfum til framtíðar. " Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
„Að stíga fram og taka á sig samfélagslega ábyrgð er virðingarvert og það á ekki að rífa það niður. En því fylgir mikil ábyrgð og í tilfelli Orkuveitu Reykjavíkur var illa farið með það traust og þá ábyrgð sem kjörnum fulltrúum var falin." Þetta sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, á fundi borgarstjórnar í dag. Skýrslu úttektarnefndar Orkuveitu Reykjavíkur var til umfjöllunar á fundinum í dag. Jón fór um víðan völl í ræðu sinni. Sem kunnugt er varpaði skýrsla nefndarinnar dökku ljósi á stöðu mála í OR. Fjárhagserfiðleika fyrirtækisins megi að rekja til mikill fjárfestinga og fjárfrekna framkvæmda á skömmum tíma, hárra arðgreiðslna og tregðu eigenda að hækka gjaldskrár í samræmi við verðlagsþróun. „Í hverju felast mistökin, hafa stjórnmálamenn brugðist?" spurði Jón og svaraði um hæl: „Já, vissulega. Aðalástæðan er samt sú að fyrirtækið var illa skipulagt í upphafi." Þá hafi fjöldi mannlegra mistaka verið gerð í rekstri OR. Jón telur þó ólíklegt að fólk hafi með beinskeyttum hætti reynt að skemma fyrirtækið.Orkuveita Reykjavíkur.„Mér sýnist fólk einfaldlega ekki vitað betur og það er þannig í mannlegu eðli, að þegar við vitum ekki alveg til hvers er ætlast til af okkur förum við að fylgja hópnum, í þeirri trú að hópurinn viti best.Hver kannast ekki við það að sitja í bílnum sínum og keyra af stað, ekki af því að það er komið grænt ljós, heldur af því að bíllinn á undan manni geri það." „Það sem er alvarlegast í þessu er að öllu þessi lán eru tekin með bakábyrgð borgarsjóðs og eru samþykkt af borgarstjórn Reykjavíkur. Það hefur verið sagt að ekki megi varpa þessum vanda á íbúa Reykjavíkur, en það er sérkennilegt að segja það, því það er löngu búið að varpa þessum vanda yfir á borgarbúa." „Allir sem hlut eiga að máli þurfa að líta í eigin barm og viðkenna að hér átti sér stað rugl. Rifrildi um hver stóð sig minnst verst bætir ekki upp fyrir þá staðreynd að almenningur í Reykjavík situr uppi með veitufyrirtæki sem skuldar 224 milljarða." Jón lauk síðan ræðu sinni á þessum orðum: „Endurreisn Orkuveitu Reykjavíkur stendur og fellur með því að við hér í þessum sal vinnum saman að henni. Við skulum ekki missa okkur í pólitískar skotgrafir, viðurkennum fortíðina og horfum til framtíðar. "
Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira