FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER NÝJAST 04:41

Stóra-Bretland heldur velli -Skotar segja nei

FRÉTTIR

Jón Ásgeir á nýrri einkaţotu til ađ vígja nýja lúxussnekkju

Lífiđ
kl 15:30, 02. janúar 2008
Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir eru flogin til Jamaíka ţar sem ţau njóta lífsins á nýrri lúxussnekkju.
Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir eru flogin til Jamaíka ţar sem ţau njóta lífsins á nýrri lúxussnekkju. MYND/ANTON

Athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson flaug ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Pálmadóttur til Jamaíka seinnipartinn í gær. Fararkosturinn var glæný einkaþota Jóns Ásgeirs af gerðinni Falcon 2000 og tilgangur ferðarinnar er að vígja nýja lúxussnekkju þeirra hjóna.

Ekki er langt síðan Jón Ásgeir fékk afhenta einkaflugvélina. Hún er hin glæsilegasta, kolsvört og kostar samkvæmt heimildum Vísis um tvo milljarða íslenskra króna. Vélin, sem er af gerðinni Falcon 2000, er sömu gerðar og þær vélar sem Jón Ásgeir hefur nýtt sér undanfarin ár með leigufyrirtækinu NetJet.

Snekkjan er einnig hin glæsilegasta, vel yfir 30 metrar á lengd og herma heimildir Vísis að hún kosti ekki undir tveimur milljörðum.


Pálmi Haraldsson og eiginkona hans eru gestir ţeirra Jóns Ásgeirs og Ingibjargar á snekkjunni í Jamaíka.
Pálmi Haraldsson og eiginkona hans eru gestir ţeirra Jóns Ásgeirs og Ingibjargar á snekkjunni í Jamaíka. MYND/ANTON

Í för með Jóni Ásgeiri og Ingibjörgu voru meðal annars góðvinur Jóns Ásgeirs og viðskiptafélagi Pálmi Haraldsson í Fons og kona hans Halla Rannveig Halldórsdóttir sem og Sybil Kristinsdóttir, systir Bolla í 17, sem er ein besta vinkona Ingibjargar.

Jón Ásgeir og Ingibjörg gengu í það heilaga 17. nóvember síðastliðinn en náðu varla að njóta hveitibrauðsdaganna vegna anna Jóns Ásgeirs í málefnum FL Group.

Og veðrið er fínt á Jamaíka því samkvæmt veðurspá má búast við 28 stiga hita og smáskúrum í dag.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 18. sep. 2014 17:30

Borin út úr flugvélinni

Söngkonan lenti í Aţenu á miđvikudag Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 17:00

Jack White drullar yfir Rolling Stone og Foo Fighters

Skaut föstum skotum á tónleikum sínum í gćrkvöldi Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 16:54

Ferđasérfrćđingar Kilroy spjalla viđ Harmageddon

Anna Margrét og Marta skipulögđu ferđ Didda og Frosta og vita nákvćmlega hvernig á ađ gera ţetta. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 16:00

Frosti og Diddi gera sig klára fyrir Asíu og Afríku

Fyrsti dagbókarpistill í ađdraganda ferđalagsins. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 16:00

„Ţú ert fađir hennar, enginn annar kom nokkurn tímann til greina“

DJ Margeir hrekktur í allsérstöku bréfi stútfullt af stafsetningavillum. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 15:30

Fjölmennt á styrktartónleikum Krafts

Allir listamennirnir gáfu vinnu sína og rann hagnađurinn óskiptur í Neyđarsjóđ Krafts. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 15:00

Kvikmyndir úr ýmsum áttum á RIFF

Lokamynd RIFF, Boyhood eftir Richard Linklater, ţykir mikiđ ţrekvirki ţar sem leikstjórinn fylgdi söguhetju myndarinnar eftir í tólf ár. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 14:22

Baneitrađir brćđur á Blásteini

Alţingismađurinn Brynjar og bróđir hans Gústaf Níelssynir höfđu svörin á reiđum höndum í spurningakeppni sem haldin var á knćpunni Blásteini uppí Árbć um helgina. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 14:00

„Alveg ótrúlega gaman ađ vera gamall“

Ragnheiđur Rut Georgsdóttir og Sćbjörg Snćdal klćđa sig upp sem gamlar konur og gefa nú út dagatal til styrktar Krabbavörn. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 12:00

Líf listamannsins til sölu

„Okkur datt hugtakiđ í hug ţví viđ erum öll ađ „starta“ ferli okkar sem skapandi einstaklingar,“ segir Gísli Hrafn Magnússon, einn ađstandenda Start-UP Markets, nýs fyrirbćris ţar sem líf listamannsin... Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 12:00

Dökk einkaspćjaramynd

Bandaríska kvikmyndin A Walk Among the Tombstones verđur frumsýnd í Laugarásbíói nú á föstudaginn kemur. Um er ađ rćđa einkaspćjaramynd sem er undir áhrifum af hinum dökku „film-noir“ myndum frá fyrri... Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 12:00

Ben-Húr endurgerđ

Nú á ađ endurgera stórmyndina sígildu Ben-Húr međ Boardwalk Empire-leikarann Jack Huston í fótsporum eđa réttara sagt sandölum Charltons Heston. Tökur eiga ađ hefjast á nćsta ári međ leikstjórann Timu... Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 12:00

Vildi bara prófa eitthvađ nógu erfitt

Hljóp fjögur maraţon yfir fjöll á fjórum dögum ásamt eiginmanninum. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 12:00

Langar ađ verđa söngkona

Kylie Jenner stefnir á frama sem söngkona en hún er ţekkt sem raunveruleikastjarnan og litla systir Kim Kardashian. Jenner er sögđ vera byrjuđ ađ fara í söngtíma og draumur hennar sé ađ verđa hin nýja... Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 12:00

Brimbretti á Balí og köfun í Taílandi

Frosti og Diddi deila heimsreisu sinni međ lesendum Vísis. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 11:30

Leituđu ađ hauskúpu á Facebook

Hönnunarteymiđ Helga Gvuđrún og Orri gera skúlptúr úr hauskúpu sem tengist nýrri skartgripalínu ţeirra. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 10:30

Ekki hćgt ađ safna fyrir hverju sem er

Hópfjármögnun verđur sífellt vinsćlli međal Íslendinga. Mikil aukning síđustu mánuđi. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 10:00

Fyrrverandi ráđherra í íbúđaskiptum

Ć vinsćlla er međal Íslendinga ađ finna fjölskyldur erlendis og skipta viđ ţćr á íbúđum. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 09:51

„Dansgólfiđ verđur pakkađ“

Funkţátturinn á X-inu stendur sínum reglulegu "livekvöldum“ á skemmtistađnum Boston á Laugavegi í kvöld og kemur Addi Intro, betur ţekktur sem Intro Beats, til međ ađ skemmta viđstöddum. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 09:18

Rappari međ broskalla

Lil B 'The Based God' er einn vinsćlasti tónlistarmađur veraldarvefsins Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 09:14

Snyrtilegri leiđ til ađ ţrífa ofna vekur athygli

Ađferđin er sögđ binda enda á ađ fólk ţurfi ađ skrúbba og skrapa í langri tíma til ađ gera ofninn hreinan á ný. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 09:00

Vill vita allt um lopapeysuna

Rannsóknarverkefni um uppruna íslensku lopapeysunnar.. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 08:45

Leigh hreifst af Vonarstrćti

Ţađ vildi svo skemmtilega til ađ kćrasta hans, leikkonan Marion Bailey, á dóttur sem var bekkjarsystir Heru Hilmarsdóttur í hinum virta leiklistarskóla LAMDA en Hera leikur einmitt eitt af ađalhlutver... Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 17:30

DiCaprio fćr nýtt hlutverk

Vinnur fyrir Sameinuđu Ţjóđirnar Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 16:30

„Mjög pirrandi ađ sjá svona“

Kertin Pyro Pet úr smiđju hönnuđarins Ţórunnar Árnadóttur hafa vakiđ mikla lukku en búiđ er ađ gera eftirlíkingu af ţví sem nefnist Skeleton Candles. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Jón Ásgeir á nýrri einkaţotu til ađ vígja nýja lúxussnekkju