FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER NÝJAST 11:37

Umdeildur hollenskur flokksformađur sekur um hatursorđrćđu

FRÉTTIR

Jón Arnór međ sex stig í öruggum sigri

 
Körfubolti
21:15 31. JANÚAR 2016
Jón Arnór í leik međ íslenska landsliđinu síđasta sumar.
Jón Arnór í leik međ íslenska landsliđinu síđasta sumar. VÍSIR/VALLI

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia unnu átjánda leikinn í röð í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni í dag en Valencia er með fjögurra stiga forskot á Barcelona á toppi deildarinnar.

Valencia sem vann frækinn sigur á Barcelona í framlengingu í síðustu umferð átti í engum vandræðum gegn Bilbao í dag en Valencia var með 16 stiga forskot að fyrsta leikhluta loknum.

Var leikurinn í raun búinn í hálfleik en ótrúlegur varnarleikur Valencia gerði það að verkum að Valencia leiddi í hálfleik 43-18.

Var sigurinn í raun aldrei í hættu í seinni hálfleik og lauk leiknum með 36 stiga sigri Valencia.

Jón Arnór lék í rúmlega 24 mínútur, flestar mínútur allra leikmanna í Valencia og skilaði sex stigum og einni stoðsendingu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Jón Arnór međ sex stig í öruggum sigri
Fara efst