Jafnt hjá Breiðablik og Grindavík Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. febrúar 2017 13:52 Lærisveinar Arnars gerðu jafntefli gegn Grindavík. vísir/anton Breiðablik tók á móti Grindavík í fyrsta leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í Fífunni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að gestirnir úr Grindavík komust yfir snemma leiks. William Daniels kom Grindavík yfir með marki eftir skyndisókn Grindvíkinga en þeir voru fljótir að sækja upp völlinn eftir sókn Blika og kláraði William færið vel framhjá Gunnleifi Gunnleifssyni í marki Blika. Grindavík leiddi 1-0 í hálfleik en Blikar voru fljótir að svara í seinni hálfleik en þar var að verki bakvörðurinn Davíð Kristján Ólafsson eftir hornspyrnu Olivers Sigurjónssonar. Blikar voru meira með boltann en áttu í erfiðleikum með að finna glufur á öflugri varnarlínu Grindvíkinga sem komust nokkrum sinnum í álitlegar stöður eftir skyndisókn en náðu ekki að bæta við. Alls fara fram þrír leikir í Lengjubikarnum í dag en Stöð 2 Sport 3 sýnir beint frá leik Víkings og FH klukkan 15:15. Upplýsingar um markaskorara koma frá Fotbolti.net Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Breiðablik tók á móti Grindavík í fyrsta leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í Fífunni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að gestirnir úr Grindavík komust yfir snemma leiks. William Daniels kom Grindavík yfir með marki eftir skyndisókn Grindvíkinga en þeir voru fljótir að sækja upp völlinn eftir sókn Blika og kláraði William færið vel framhjá Gunnleifi Gunnleifssyni í marki Blika. Grindavík leiddi 1-0 í hálfleik en Blikar voru fljótir að svara í seinni hálfleik en þar var að verki bakvörðurinn Davíð Kristján Ólafsson eftir hornspyrnu Olivers Sigurjónssonar. Blikar voru meira með boltann en áttu í erfiðleikum með að finna glufur á öflugri varnarlínu Grindvíkinga sem komust nokkrum sinnum í álitlegar stöður eftir skyndisókn en náðu ekki að bæta við. Alls fara fram þrír leikir í Lengjubikarnum í dag en Stöð 2 Sport 3 sýnir beint frá leik Víkings og FH klukkan 15:15. Upplýsingar um markaskorara koma frá Fotbolti.net
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira