Enski boltinn

Jack Colback og Fabian Delph í enska landslið

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Jack Colback er í hópnum í fyrsta sinn.
Jack Colback er í hópnum í fyrsta sinn. vísir/getty
Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, valdi fjóra nýliða í hópinn sem mætir Noregi í vináttulandsleik á Wembley í næstu viku og svo Sviss í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016.

Jack Colback, Fabian Delph, CalumChambers og DannyRose eru í hópnum, en enginn þeirra hefur spilað landsleik fyrir England.

Markverðir: Fraser Forster (Southampton), Ben Foster (WBA), Joe Hart (Man. City).

Varnarmenn: Leighton Baines (Everton), Gary Cahill (Chelsea), Calum Chambers (Arsenal), Phil Jagielka (Everton), Phil Jones (Man. United), Danny Rose (Tottenham), John Stones (Everton).

Miðjumenn: Jack Colback (Newcastle), Fabian Delph (Aston Villa), Jordan Henderson (Liverpool), James Milner (Man. City), Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal), Raheem Sterling (Liverpool), Andros Townsend (Tottenham), Jack Wilshere (Arsenal).

Sóknarmenn: Rickie Lambert (Liverpool), Wayne Rooney (Man. United), Daniel Sturridge (Liverpool), Danny Welbeck (Man. United).




Fleiri fréttir

Sjá meira


×