Íslenskir matvælaframleiðendur ætla sér stóra hluti í London Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2015 11:45 Eirný Sigurðardóttir, Dorrit Moussaieff og Hlédís Sveinsdóttir í góðum gír í gærkvöldi. Dorrit Moussaieff var á meðal gesta í heljarinnar matarveislu sem haldin var í íslenska sendiráðinu í London í gærkvöldi. Tilefnið var koma fjórtán íslenskra matvælaframleiðenda sem ætla að selja vörur sínar á Borough market undir yfirskriftinni "The Icelandic Pantry". Það eru þær Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir sem standa að baki ferðinni. Með í för eru 14 framleiðendur með fjölbreyttar vörur. Markaðurinn stendur yfir frá 7.-10. október.Susan Low ritstjóri Delicious magazine, Zoe Roberts og Guy Diamond.Margt var um manninn í sendiráðinu og óhætt er að segja að veitingarnar hafi vakið mikla lukku. Það voru þær Fanney Dóra Sigurjónsdóttir og Áslaug Snorradóttir sem töfruðu fram hlaðborð úr hráefnum framleiðenda með ævintýralegu yfirbragði. Mátti þar finna hægeldað hvannarlamb, salat úr heitreyktum makríl og skyri á hrökkva með róðrófugló, harðfisk með bláberjasmjöri, síldartarta á þurrkuðu rúgbrauði með spírum, bjúgur með sjálfsýrðu mjólkursýrðu hvítkáli, súkkulaði sleikjó með söl og rabarabrakaramellumulning og söl og svo mætti lengi telja. The Icelandic pantry verkefnið er tvíþætt. „Í fyrsta lagi viljum við kynnast hinum fornfræga og mikilmetna Borough market. Fá innsýn í markaðslíf í Bretlandi og fá hugljómun,“ segir Hlédís. „En ekki síður viljum við gefa okkar framleiðendum tækifæri á að kynna sig og sínar vörur og hver veit nema við komum af stað viðksiptasamböndum og trausti til lengri tíma.“Myndasyrpu frá veislunni í gærkvöldi má sjá að neðan.David Hamilton og Krista Booker - The Gentleman Traveller og Arnheiður HjörleifsdottirLeirpottur unnin af Leir 7 í Stykkishólmi úr leir frá Ytri -Fagradal með lambakjötspottrétt.Omnom súkkulaði sleikjó með söl.Shagufta Ahmed og Amina Malik Implausible blogSusan Low, ristjóri Delicious magazine, Zoe Roberts og Guy Diamond.Tash Alter og Lauren Gamp frá Health KitchenWilliam Hartston- The Express Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Dorrit Moussaieff var á meðal gesta í heljarinnar matarveislu sem haldin var í íslenska sendiráðinu í London í gærkvöldi. Tilefnið var koma fjórtán íslenskra matvælaframleiðenda sem ætla að selja vörur sínar á Borough market undir yfirskriftinni "The Icelandic Pantry". Það eru þær Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir sem standa að baki ferðinni. Með í för eru 14 framleiðendur með fjölbreyttar vörur. Markaðurinn stendur yfir frá 7.-10. október.Susan Low ritstjóri Delicious magazine, Zoe Roberts og Guy Diamond.Margt var um manninn í sendiráðinu og óhætt er að segja að veitingarnar hafi vakið mikla lukku. Það voru þær Fanney Dóra Sigurjónsdóttir og Áslaug Snorradóttir sem töfruðu fram hlaðborð úr hráefnum framleiðenda með ævintýralegu yfirbragði. Mátti þar finna hægeldað hvannarlamb, salat úr heitreyktum makríl og skyri á hrökkva með róðrófugló, harðfisk með bláberjasmjöri, síldartarta á þurrkuðu rúgbrauði með spírum, bjúgur með sjálfsýrðu mjólkursýrðu hvítkáli, súkkulaði sleikjó með söl og rabarabrakaramellumulning og söl og svo mætti lengi telja. The Icelandic pantry verkefnið er tvíþætt. „Í fyrsta lagi viljum við kynnast hinum fornfræga og mikilmetna Borough market. Fá innsýn í markaðslíf í Bretlandi og fá hugljómun,“ segir Hlédís. „En ekki síður viljum við gefa okkar framleiðendum tækifæri á að kynna sig og sínar vörur og hver veit nema við komum af stað viðksiptasamböndum og trausti til lengri tíma.“Myndasyrpu frá veislunni í gærkvöldi má sjá að neðan.David Hamilton og Krista Booker - The Gentleman Traveller og Arnheiður HjörleifsdottirLeirpottur unnin af Leir 7 í Stykkishólmi úr leir frá Ytri -Fagradal með lambakjötspottrétt.Omnom súkkulaði sleikjó með söl.Shagufta Ahmed og Amina Malik Implausible blogSusan Low, ristjóri Delicious magazine, Zoe Roberts og Guy Diamond.Tash Alter og Lauren Gamp frá Health KitchenWilliam Hartston- The Express
Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira