Íslendingar telja að ekki sé hægt að draga fram lífið á örorkubótum Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 21. nóvember 2015 19:59 Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga telur að ekki sé hægt að lifa af 172 þúsund krónum á mánuði, en sjötíu prósent öryrkja þurfa að framfleyta sér á þeirri upphæð. Sárafáir Íslendingar eru þeirrar skoðunar að hægt sé að gera þá kröfu til öryrkja að þeir geti lifað af því sem stjórnvöld skaffa þeim til framfærslu. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir Öryrkjabandalagið. Samkvæmt henni vilja flestir að lífeyrisþegar fái jafnmikla krónutöluhækkun og aðrir. Rúm 30 prósent vilja reyndar ganga enn lengra. Þetta kom fram á fundi Öryrkjabandalagsins um kjaramál Örorkulífeyrisþega í dag. Líf án reisnar Ágústa Ísleifsdóttir öryrki segir að líf á þessum launum sé stöðug niðurlæging. 20 hvers mánaðar þurfi hún að byrja að hringja í systkini sín eða aðra ættingja og slá lán fyrir mat. Þetta sé líf án reisnar. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir kaldhæðnislegt að stórfelldar kauphækkanir til stjórnmálamanna og æðstu embættismanna séu kynnar á sama tíma og könnun sem sýni að 95 prósent Íslendingar vilji hækka bætur lífeyrisþega. Þetta línurit sýnir þróun lífeyrisbóta og launa alþingismanna.Hvað ætli margir kjósendur setji það í forgang að hækka laun stjórnmálamanna? Prósentuhækkanir hygla þeim sem hafa mest Ellen bendir á að þegar verið sé að ræða prósentuhækkanir til öryrkja sé um svo lágar upphæðir að ræða að þær hafi sáralítil áhrif á heildarmyndina. Þeir séu að hækka um fimmþúsund krónur samkvæmt meðan stjórnmálamenn og æðstu embættismenn sem taka laun samkvæmt Kjararáði séu að hækka um tugi eða hundruð þúsunda. Fundarmenn skoruðu í lokin á þingmenn að hafa áhrif á fjárlagagerð ríkisins fyrir árið 2016 og tryggja að lífeyrir almannatrygginga hækki afturvirkt um sömu krónutölu og lægstu laun hækkuðu 1. Maí, það er um 31.000 kr. fyrir skatt og að lífeyrir almannatrygginga verði hækkaður um fimmtán þúsund. frá 1. maí 2016. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga telur að ekki sé hægt að lifa af 172 þúsund krónum á mánuði, en sjötíu prósent öryrkja þurfa að framfleyta sér á þeirri upphæð. Sárafáir Íslendingar eru þeirrar skoðunar að hægt sé að gera þá kröfu til öryrkja að þeir geti lifað af því sem stjórnvöld skaffa þeim til framfærslu. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir Öryrkjabandalagið. Samkvæmt henni vilja flestir að lífeyrisþegar fái jafnmikla krónutöluhækkun og aðrir. Rúm 30 prósent vilja reyndar ganga enn lengra. Þetta kom fram á fundi Öryrkjabandalagsins um kjaramál Örorkulífeyrisþega í dag. Líf án reisnar Ágústa Ísleifsdóttir öryrki segir að líf á þessum launum sé stöðug niðurlæging. 20 hvers mánaðar þurfi hún að byrja að hringja í systkini sín eða aðra ættingja og slá lán fyrir mat. Þetta sé líf án reisnar. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir kaldhæðnislegt að stórfelldar kauphækkanir til stjórnmálamanna og æðstu embættismanna séu kynnar á sama tíma og könnun sem sýni að 95 prósent Íslendingar vilji hækka bætur lífeyrisþega. Þetta línurit sýnir þróun lífeyrisbóta og launa alþingismanna.Hvað ætli margir kjósendur setji það í forgang að hækka laun stjórnmálamanna? Prósentuhækkanir hygla þeim sem hafa mest Ellen bendir á að þegar verið sé að ræða prósentuhækkanir til öryrkja sé um svo lágar upphæðir að ræða að þær hafi sáralítil áhrif á heildarmyndina. Þeir séu að hækka um fimmþúsund krónur samkvæmt meðan stjórnmálamenn og æðstu embættismenn sem taka laun samkvæmt Kjararáði séu að hækka um tugi eða hundruð þúsunda. Fundarmenn skoruðu í lokin á þingmenn að hafa áhrif á fjárlagagerð ríkisins fyrir árið 2016 og tryggja að lífeyrir almannatrygginga hækki afturvirkt um sömu krónutölu og lægstu laun hækkuðu 1. Maí, það er um 31.000 kr. fyrir skatt og að lífeyrir almannatrygginga verði hækkaður um fimmtán þúsund. frá 1. maí 2016.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira