Íslendingar níunda trúlausasta þjóð í heimi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. júlí 2013 14:42 Íslendingar eru ekki sérlega trúuð þjóð. MYND/GETTY Íslendingar eru níunda trúlausasta þjóð í heimi. Þetta kemur fram í könnun WIN – Gallup International um trúaðar og trúlausar þjóðir á árunum 2005-2012. Í könnuninni kemur fram að 57% Íslendinga séu trúaðir, 31% ekki trúaðir og 10% trúleysingjar. Kína trónir á toppi listans yfir trúlausustu þjóðirnar en íbúar Gana eru trúaðasta þjóð heims. Ísland nær eitt Norðurlandanna inn á listann yfir trúlausustu þjóðirnar. Könnunin var gerð í 57 löndum og sýnir hlutfall þeirra íbúa sem segjast sjálfir vera trúaðir, eða ekki trúaðir, óháð því hvort þeir sæki bænahús. Niðurstöður könnunarinnar sýndu fram á að fátækir líklegri til að trúa heldur en þeir sem eru efnaðir. Fólk úr neðri stéttum samfélaga eru 17% trúaðri en fólk í efri tekjuhópum. Á heimsvísu hefur tala trúaðra lækkað um 9% frá árinu 2005. Þá hefur fjöldi fólks sem skilgreinir sem sem trúleysingja hækkað um 3%. Trúuðum hefur fækkað um 21% í Frakklandi og Sviss, 22% á Írlandi og 23% í Víetnam.Trúlausustu þjóðir heims Kína Japan Tékkaland Frakkland Suður-Kórea Þýskaland Holland Austurríki Ísland ÁstralíaTrúuðustu þjóðir heims Ghana Nígería Armenía Fiji Makedonía Rúmenía Írak Kenía Perú BrasilíaHér er hægt að skoða könnunina í heild sinni. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira
Íslendingar eru níunda trúlausasta þjóð í heimi. Þetta kemur fram í könnun WIN – Gallup International um trúaðar og trúlausar þjóðir á árunum 2005-2012. Í könnuninni kemur fram að 57% Íslendinga séu trúaðir, 31% ekki trúaðir og 10% trúleysingjar. Kína trónir á toppi listans yfir trúlausustu þjóðirnar en íbúar Gana eru trúaðasta þjóð heims. Ísland nær eitt Norðurlandanna inn á listann yfir trúlausustu þjóðirnar. Könnunin var gerð í 57 löndum og sýnir hlutfall þeirra íbúa sem segjast sjálfir vera trúaðir, eða ekki trúaðir, óháð því hvort þeir sæki bænahús. Niðurstöður könnunarinnar sýndu fram á að fátækir líklegri til að trúa heldur en þeir sem eru efnaðir. Fólk úr neðri stéttum samfélaga eru 17% trúaðri en fólk í efri tekjuhópum. Á heimsvísu hefur tala trúaðra lækkað um 9% frá árinu 2005. Þá hefur fjöldi fólks sem skilgreinir sem sem trúleysingja hækkað um 3%. Trúuðum hefur fækkað um 21% í Frakklandi og Sviss, 22% á Írlandi og 23% í Víetnam.Trúlausustu þjóðir heims Kína Japan Tékkaland Frakkland Suður-Kórea Þýskaland Holland Austurríki Ísland ÁstralíaTrúuðustu þjóðir heims Ghana Nígería Armenía Fiji Makedonía Rúmenía Írak Kenía Perú BrasilíaHér er hægt að skoða könnunina í heild sinni.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira