FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 08:09

Harđlínumađur stađfestur sem sendiherra í Ísrael

FRÉTTIR

Ísland gćti mćtt Brasilíu í úrslitaleik

 
Fótbolti
16:58 07. MARS 2016
Cristiane skorađi eitt marka Brasilíu í dag.
Cristiane skorađi eitt marka Brasilíu í dag. VÍSIR/GETTY

Brasilía tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik Algarve-bikarsins. Í kvöld kemur í ljós hvort Ísland kemst í leikinn gegn Brasilíu.

Brasilía lagði lið Rússlands í dag, 3-0, og tryggði sér þar með toppsætið með fullt hús stiga. Brasilíska liðið skoraði sjö mörk í þrem leikjum og fékk aðeins eitt á sig.

Nýja-Sjáland lagði Portúgal, 1-0, og tók annað sæti riðilsins. Rússar voru í þriðja sæti og Portúgal rak lestina í B-riðlinum.

Ísland er í efsta sæti A-riðils með sex stig og dugar jafntefli gegn Kanada á eftir til þess að komast í úrslitaleikinn.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Ísland gćti mćtt Brasilíu í úrslitaleik
Fara efst