Inter náđi ađeins í stig gegn Atalanta

 
Fótbolti
15:55 16. JANÚAR 2016
Úr leiknum í dag.
Úr leiknum í dag. VÍSIR/GETTY

Atalanta og Inter Milan mættust í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fór leikurinni 1-1.

Jeison Murillo setti boltann í eigið net eftir 18 mínútna leik og staðan orðinn 1-0 fyrir Atalanta en aðeins nokkrum mínútum síðar skoraði Rafael, leikmaður Atalanta einnig sjálfsmark og því staðan 1-1. Staðan var 1-1 í hálfleik og er skemmst frá því að segja að ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum.

Inter er í öðru sæti deildarinnar með 40 stig, aðeins einu stigi á eftir Napoli. Liðið hefði með sigri farið uppfyrir Napoli.

Atalanta er í 11. sæti með 25 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Inter náđi ađeins í stig gegn Atalanta
Fara efst