SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 20:08

Harđur árekstur á Suđurlandsvegi

FRÉTTIR

Inter náđi ađeins í stig gegn Atalanta

 
Fótbolti
15:55 16. JANÚAR 2016
Úr leiknum í dag.
Úr leiknum í dag. VÍSIR/GETTY

Atalanta og Inter Milan mættust í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fór leikurinni 1-1.

Jeison Murillo setti boltann í eigið net eftir 18 mínútna leik og staðan orðinn 1-0 fyrir Atalanta en aðeins nokkrum mínútum síðar skoraði Rafael, leikmaður Atalanta einnig sjálfsmark og því staðan 1-1. Staðan var 1-1 í hálfleik og er skemmst frá því að segja að ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum.

Inter er í öðru sæti deildarinnar með 40 stig, aðeins einu stigi á eftir Napoli. Liðið hefði með sigri farið uppfyrir Napoli.

Atalanta er í 11. sæti með 25 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Inter náđi ađeins í stig gegn Atalanta
Fara efst