LAUGARDAGUR 10. DESEMBER NŢJAST 22:30

Tali­ er a­ ■rettßn hafi lßtist Ý ßrßsinni Ý Istanb˙l

FR╔TTIR

Son og Chadli skutu Tottenham ßfram Ý bikarnum | Sjß­u m÷rkin

 
Enski boltinn
21:45 20. JAN┌AR 2016

Tottenham vann Leicester, 2-0, í endurteknum leik í þriðju umferð enska bikarsins í fótbolta í kvöld, en þetta var í þriðja sinn á tíu dögum sem liðin mættust.

Suður-Kóreumaðurinn Heung-Min Son kom Tottenham yfir á 39. mínútu og á 66. mínútu innsiglaði Nacer Chadli sigur gestanna, 2-0.

Leicester vann leik liðanna í deildinni á dögunum, 1-0, en þau skildu jöfn, 1-1, í fyrri leiknum á White Hart Lane.

Leicester, sem hefur átt ótrúlegu gengi að fagna á leiktíðinni og er í öðru sæti úrvalsdeildarinnar, er úr leik í bikarnum.

Leicester hvíldi nokkra af sínum helstu leikmönnum í kvöld, en líklegt er að fyrsta markmið Claudio Ranieri sé að tryggja liðinu Meistaradeildarsæti.


  • Bein lřsing
  • Li­in
  • T÷lfrŠ­iDeila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Enski boltinn / Son og Chadli skutu Tottenham ßfram Ý bikarnum | Sjß­u m÷rkin
Fara efst