LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 10:37

Stefnir í átján stiga hita sunnanlands

FRÉTTIR

Barcelona slátrađi Athletic

 
Fótbolti
21:30 17. JANÚAR 2016
Neymar ađ skora í kvöld.
Neymar ađ skora í kvöld. VÍSIR/GETTY

Barcelona rúllaði yfir Athletic Bilbao, 6-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 

Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Athletic Bilbao en Gorka Iraizoz Moreno fékk beint rautt eftir aðeins fimm mínútna leik. Þá má segja að leikurinn hafi í raun verið búinn.

Luis Suarez skoraði þrjú mörk fyrir heimamenn í Barcelona. Neymar, Ivan Rakitic og Lionel Messi gerði síðan sitt markið hver. 

Barcelona er í öðru sæti deildarinnar með 45 stig, tveimur stigum á eftir Atletico Madrid og á liðið að auki einn leik til góða.  


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Barcelona slátrađi Athletic
Fara efst