Húshitun yrði langtum ódýrari 12. ágúst 2011 06:00 Það myndi spara Skagstrendingum skildinginn ef þeir fengju heita vatnið frá Reykjum. Ákveðið verður í haust hvort RARIK veiti heitu vatni frá Reykjum á Húnavöllum til Skagastrandar. Adolf H. Berndsen, oddviti Sveitarfélagsins Skagastrandar, segir að nú sé kynt með rafmagni þar og geti sá kostnaður verið nokkuð íþyngjandi en ef af þessum framkvæmdum yrði gæti það lækkað hann um 30 til 40 prósent. „Þetta er því afar mikilvægt fyrir bæði heimilin og eins atvinnulíf hér á Skagaströnd," segir hann. „Í raun er það bara spurningin um hvort þetta sé arðbært," segir hann enn fremur. RARIK á og rekur fimm hitaveitur á landinu, þar á meðal þá á Reykjum sem heldur Blönduósbúum heitum. Adolf segir að fáir staðir á landinu hafi breyst á síðustu árum jafn mikið og Skagaströnd. „Í byrjun árs 2007 var einungis einn opinber starfsmaður hér í þessum útgerðarbæ en það var hjúkrunarfræðingurinn á staðnum. Nú eru hér um 30 opinberir stafsmenn en varla nokkur útgerð," segir hann. Munar þar mest um skrifstofu Vinnumálastofnunar sem flutt var til Skagastrandar á vormánuðum 2007 en sú skrifstofa hefur umsjón með greiðslum á atvinnuleysisbótum.- jse Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Ákveðið verður í haust hvort RARIK veiti heitu vatni frá Reykjum á Húnavöllum til Skagastrandar. Adolf H. Berndsen, oddviti Sveitarfélagsins Skagastrandar, segir að nú sé kynt með rafmagni þar og geti sá kostnaður verið nokkuð íþyngjandi en ef af þessum framkvæmdum yrði gæti það lækkað hann um 30 til 40 prósent. „Þetta er því afar mikilvægt fyrir bæði heimilin og eins atvinnulíf hér á Skagaströnd," segir hann. „Í raun er það bara spurningin um hvort þetta sé arðbært," segir hann enn fremur. RARIK á og rekur fimm hitaveitur á landinu, þar á meðal þá á Reykjum sem heldur Blönduósbúum heitum. Adolf segir að fáir staðir á landinu hafi breyst á síðustu árum jafn mikið og Skagaströnd. „Í byrjun árs 2007 var einungis einn opinber starfsmaður hér í þessum útgerðarbæ en það var hjúkrunarfræðingurinn á staðnum. Nú eru hér um 30 opinberir stafsmenn en varla nokkur útgerð," segir hann. Munar þar mest um skrifstofu Vinnumálastofnunar sem flutt var til Skagastrandar á vormánuðum 2007 en sú skrifstofa hefur umsjón með greiðslum á atvinnuleysisbótum.- jse
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira