FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 07:35

Kannabisrćktun stöđvuđ í Ţingahverfi

FRÉTTIR

Hrafnhildur og Eygló náđu lágmörkum fyrir HM í Búdapest

 
Sport
16:18 19. MARS 2017
Hrafnhildur er alltaf líkleg til afreka ţegar hún stingur sér til sunds.
Hrafnhildur er alltaf líkleg til afreka ţegar hún stingur sér til sunds. VÍSIR/GETTY
Guđmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir náði í dag lágmörkum fyrir heimsmeistaramótið í sundi í Búdapest í sumar.

Keppt var á árlegu sH-Ásvallamótinu nú um helgina og voru sunddrottningarnar í miklu stuði.

Hrafnhildur náði lágmörkum fyrir HM í 50 og 100 metra bringusundi og Eygló Ósk í 50, 100 og 200 metra baksundi.

Brynjólfur Karlsson náði lágmarki í 100 metra baksundi fyrir Norðurlandameistaramót Æskunnar sem haldið verður í Færeyjum í sumar.

Hrafnhildur náði bestum árangri mótsins fyrir 50 metra bringusund (815 FINA stig) en Eygló Ósk fékk 808 stig fyrir 200 metra baksundið. Í karlaflokki náði Davíð Hildiberg Aðalsteinsson bestum árangri fyrir 50 metra flugsund (695 stig).


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Hrafnhildur og Eygló náđu lágmörkum fyrir HM í Búdapest
Fara efst